Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Atli Ísleifsson skrifar 27. ágúst 2025 07:09 Hiti verður á bilinu þrettán til tuttugu stigum. Vísir/Vilhelm Djúp lægð suður af landinu olli stífum vindi á landinu í gær og hún fjarlægist í dag og er vindur því á undanhaldi. Á vef Veðurstofunnar segir að í dag og á morgun verði víða skýjað með köflum með líkum á dálitlum skúrum. Hiti verður á bilinu þrettán til tuttugu stigum. Súld eða þokuloft við suðaustur- og austurströndina og svalara þar. „Ef við lítum lengra fram í tímann, þá eru horfur á að hann fari í norðanátt um helgina. Vætusamt og fremur svalt norðan- og austanlands. Bjartara yfir og hlýrra sunnan heiða, þó líkur á stöku skúrum þar síðdegis,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s. Bjart með köflum og líkur á dálitlum skúrum síðdegis. Hiti 13 til 20 stig. Súld við austurströndina og svalara. Á föstudag: Norðaustlæg átt 3-8. Skýjað að mestu á landinu og lítilsháttar skúrir á víð og dreif. Fer að rigna austanlands um kvöldið. Hiti 10 til 17 stig. Á laugardag og sunnudag: Norðan og norðaustan 5-13 og súld eða rigning með köflum. Bjartviðri sunnan heiða, en stöku skúrir síðdegis. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast á Suðurlandi. Á mánudag og þriðjudag: Norðlæg átt og vætusamt, en þurrt að kalla suðvestantil á landinu. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að í dag og á morgun verði víða skýjað með köflum með líkum á dálitlum skúrum. Hiti verður á bilinu þrettán til tuttugu stigum. Súld eða þokuloft við suðaustur- og austurströndina og svalara þar. „Ef við lítum lengra fram í tímann, þá eru horfur á að hann fari í norðanátt um helgina. Vætusamt og fremur svalt norðan- og austanlands. Bjartara yfir og hlýrra sunnan heiða, þó líkur á stöku skúrum þar síðdegis,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s. Bjart með köflum og líkur á dálitlum skúrum síðdegis. Hiti 13 til 20 stig. Súld við austurströndina og svalara. Á föstudag: Norðaustlæg átt 3-8. Skýjað að mestu á landinu og lítilsháttar skúrir á víð og dreif. Fer að rigna austanlands um kvöldið. Hiti 10 til 17 stig. Á laugardag og sunnudag: Norðan og norðaustan 5-13 og súld eða rigning með köflum. Bjartviðri sunnan heiða, en stöku skúrir síðdegis. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast á Suðurlandi. Á mánudag og þriðjudag: Norðlæg átt og vætusamt, en þurrt að kalla suðvestantil á landinu. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Sjá meira