„Við vorum skíthræddir“ Ester Ósk Árnadóttir skrifar 24. ágúst 2025 20:21 Rúnar Kristinsson þungt hugsi á hliðarlínunni í dag. vísir/Diego „Þetta var skelfileg frammistaða, fyrri hálfleikur var sérstaklega skelfilegur en við vorum skárri í þeim seinni en það breytir því ekki að við áttum ekkert skilið í dag,“ sagði svekktur Rúnar Kristinsson eftir 2-0 á móti KA á Akureyri í dag. „Við vorum skíthræddir og þorðum ekki að spila fótbolta. Við fórum ekki í baráttuna, við fáum ekki eina hornspyrnu í fyrri hálfleik og eigum varla skot á mark. Stubbur í markinu þarf nánast ekki að gera neitt. Við vorum bara litlir í okkur og hræddir við að koma hingað. Við vorum gjörsamlega yfirspilaðir í fyrri hálfleik.“ Rúnar var þá spurður hvað væri að valda þessari frammistöðu. „Hræðsla við eitthvað sem ég veit ekki hvað er, ef ég hefði vitað fyrir fram að við ætluðum að vera svona hræddir í þessum leik að þá hefði ég reynt að laga það. Ég sagði við strákana áðan að ég tapaði þessum leik jafn mikið og þeir, við verðum allir að taka þetta á okkur. Við komum ekki nógu vel undirbúnir, ég taldi okkur samt vera það en andlegi þátturinn greinilega ekki nógu sterkur hjá okkur. Eins og ég segi menn voru bara skíthræddir, þorðu ekki að hafa boltann, þorðu ekki að færa hann hratt og svo þegar við fórum í pressu að þá var engin ákefð og engin trú í því. Menn voru bara fara í menn af því þeim fannst þeir þurfa að gera það þar að leiðandi voru bara risasvæði útum allt í vörninni okkar og inn á miðsvæðinu sem KA menn nýttu.“ Fram hefur ekki unnið leik síðan 5. júlí síðastliðinn, þeir gerðu þrjú jafntefli í leikjunum á eftir sigurleiknum og síðan hafa þeir tapað þremur í röð. „Þetta er eitthvað sem við erum að reyna að vinna í að bæta og laga. Í síðasta leik á móti KR áttum við mjög góða frammistöðu sem hefði átt að duga til meira en ekkert. Leikirnir þar á undan á móti Vestra og Stjörnunni voru leikir þar sem við spilum mjög vel en fáum lítið út úr sem er skelfileg niðurstaða. Við erum að spila fínan fótbolta og gera góða hluti, það er samt mikilvægt að verja markið sitt og að nýta færin sín. Það eru hlutir sem við höfum kannski gert illa í leiknum á Ísafirði og hér en í hinum gerðum við það vel. Við fengum mark á móti Stjörnunni eftir langt innkast og markið á móti KR er úr aukaspyrnu. Við þurfum bara að fá alla þætti til að vinna saman í einum og sama leiknum og þá getum við unnið fótboltaleik, þetta þarf að breytast hratt hjá okkur.“ Fram er nú í sjöunda sæti og eru fjórum stigum frá fallsæti. Deildin er samt afskaplega jöfn og einn sigurleikur hjá liðum getur breytt stöðunni hratt. „Við vissum það fyrir leikinn að við erum í fallbaráttu en á sama tíma vorum við í baráttu fyrir þennan leik að koma okkur inn í topp sex. Það er öruglega einhver möguleiki á því ennþá en við verðum að horfast í augu við það að við erum líka í fallbaráttu. Þetta snýst um að sleikja sárin, kíkja á þennan leik aftur og sjá hvað fór úrskeiðist og hvað við getum gert betu, litið á þetta heilstætt og finna lausnir.“ Besta deild karla KA Fram Fótbolti Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira
„Við vorum skíthræddir og þorðum ekki að spila fótbolta. Við fórum ekki í baráttuna, við fáum ekki eina hornspyrnu í fyrri hálfleik og eigum varla skot á mark. Stubbur í markinu þarf nánast ekki að gera neitt. Við vorum bara litlir í okkur og hræddir við að koma hingað. Við vorum gjörsamlega yfirspilaðir í fyrri hálfleik.“ Rúnar var þá spurður hvað væri að valda þessari frammistöðu. „Hræðsla við eitthvað sem ég veit ekki hvað er, ef ég hefði vitað fyrir fram að við ætluðum að vera svona hræddir í þessum leik að þá hefði ég reynt að laga það. Ég sagði við strákana áðan að ég tapaði þessum leik jafn mikið og þeir, við verðum allir að taka þetta á okkur. Við komum ekki nógu vel undirbúnir, ég taldi okkur samt vera það en andlegi þátturinn greinilega ekki nógu sterkur hjá okkur. Eins og ég segi menn voru bara skíthræddir, þorðu ekki að hafa boltann, þorðu ekki að færa hann hratt og svo þegar við fórum í pressu að þá var engin ákefð og engin trú í því. Menn voru bara fara í menn af því þeim fannst þeir þurfa að gera það þar að leiðandi voru bara risasvæði útum allt í vörninni okkar og inn á miðsvæðinu sem KA menn nýttu.“ Fram hefur ekki unnið leik síðan 5. júlí síðastliðinn, þeir gerðu þrjú jafntefli í leikjunum á eftir sigurleiknum og síðan hafa þeir tapað þremur í röð. „Þetta er eitthvað sem við erum að reyna að vinna í að bæta og laga. Í síðasta leik á móti KR áttum við mjög góða frammistöðu sem hefði átt að duga til meira en ekkert. Leikirnir þar á undan á móti Vestra og Stjörnunni voru leikir þar sem við spilum mjög vel en fáum lítið út úr sem er skelfileg niðurstaða. Við erum að spila fínan fótbolta og gera góða hluti, það er samt mikilvægt að verja markið sitt og að nýta færin sín. Það eru hlutir sem við höfum kannski gert illa í leiknum á Ísafirði og hér en í hinum gerðum við það vel. Við fengum mark á móti Stjörnunni eftir langt innkast og markið á móti KR er úr aukaspyrnu. Við þurfum bara að fá alla þætti til að vinna saman í einum og sama leiknum og þá getum við unnið fótboltaleik, þetta þarf að breytast hratt hjá okkur.“ Fram er nú í sjöunda sæti og eru fjórum stigum frá fallsæti. Deildin er samt afskaplega jöfn og einn sigurleikur hjá liðum getur breytt stöðunni hratt. „Við vissum það fyrir leikinn að við erum í fallbaráttu en á sama tíma vorum við í baráttu fyrir þennan leik að koma okkur inn í topp sex. Það er öruglega einhver möguleiki á því ennþá en við verðum að horfast í augu við það að við erum líka í fallbaráttu. Þetta snýst um að sleikja sárin, kíkja á þennan leik aftur og sjá hvað fór úrskeiðist og hvað við getum gert betu, litið á þetta heilstætt og finna lausnir.“
Besta deild karla KA Fram Fótbolti Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sjá meira