Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2025 13:30 Aaron Rodgers með hjálminn á æfingu hjá Pittsburgh Steelers. Getty/Joe Sargent Aaron Rodgers er kominn í nýtt lið í NFL deildinni því hann samdi í sumar við Pittsburgh Steelers. Hann fann sér nýtt lið en hann er aftur á móti enn að leita sér ásættanlegum hjálm. Rodgers er einn besti leikstjórnandi allra tíma en hann hefur spilað í NFL-deildinni síðan 2005 eða í tvo áratugi. Rodgers lék síðast með New York Jets en hann var fjórum sinnum valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar þegar hann var hjá Green Bay Packers. Aaron Rodgers isn't a fan of the new helmet he's been wearing at practice this year. 😠 https://t.co/z4sRh9pHFn pic.twitter.com/GdfWSyZ0As— theScore (@theScore) August 12, 2025 Hjálmurinn sem Rodgers notaði á síðasta tímabil og sá sem hann hefur notað alla tíð er nú ólöglegur í deildinni. Schutt Air XP Pro Q11 LTD hjálmurinn fellur nú á öryggiskröfum í NFL. Rodgers er því að reyna að venjast nýjum hjálm sem stenst þessar fyrrnefndu öryggiskröfur. „Ég er ekki hrifinn af honum. Ég er að reyna að breyta um hjálm en við erum enn að vinna í þessu. Það er eins og ég sé með geimskip á hausnum,“ sagði Aaron Rodgers við blaðamenn eftir æfingu liðsins. „Við verðum samt að breyta um hjálm. Andlitsgríman passar ekki á hjálminn af hún er gömul bara eins og ég sjálfur. Við erum að reyna að finna hjálm sem hentar betur,“ sagði Rodgers. #Steelers QB Aaron Rodgers isn’t a fan of having to wear a new helmet. Here are his thoughts on Schutt’s Air XP Pro VTD II model:(Video via @ASaunders_PGH) pic.twitter.com/dxCOmiUdnQ— Brendan Howe (@bybrendanhowe) August 12, 2025 NFL Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sjá meira
Rodgers er einn besti leikstjórnandi allra tíma en hann hefur spilað í NFL-deildinni síðan 2005 eða í tvo áratugi. Rodgers lék síðast með New York Jets en hann var fjórum sinnum valinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar þegar hann var hjá Green Bay Packers. Aaron Rodgers isn't a fan of the new helmet he's been wearing at practice this year. 😠 https://t.co/z4sRh9pHFn pic.twitter.com/GdfWSyZ0As— theScore (@theScore) August 12, 2025 Hjálmurinn sem Rodgers notaði á síðasta tímabil og sá sem hann hefur notað alla tíð er nú ólöglegur í deildinni. Schutt Air XP Pro Q11 LTD hjálmurinn fellur nú á öryggiskröfum í NFL. Rodgers er því að reyna að venjast nýjum hjálm sem stenst þessar fyrrnefndu öryggiskröfur. „Ég er ekki hrifinn af honum. Ég er að reyna að breyta um hjálm en við erum enn að vinna í þessu. Það er eins og ég sé með geimskip á hausnum,“ sagði Aaron Rodgers við blaðamenn eftir æfingu liðsins. „Við verðum samt að breyta um hjálm. Andlitsgríman passar ekki á hjálminn af hún er gömul bara eins og ég sjálfur. Við erum að reyna að finna hjálm sem hentar betur,“ sagði Rodgers. #Steelers QB Aaron Rodgers isn’t a fan of having to wear a new helmet. Here are his thoughts on Schutt’s Air XP Pro VTD II model:(Video via @ASaunders_PGH) pic.twitter.com/dxCOmiUdnQ— Brendan Howe (@bybrendanhowe) August 12, 2025
NFL Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Kansas frá Kansas til Kansas Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Hápunktur ársins að jafna pabba á heimavelli Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Sjá meira