Úrkoma í öllum landshlutum Atli Ísleifsson skrifar 12. ágúst 2025 07:10 Hiti verður á bilinu níu til sextán stig. Vísir/Anton Brink Veðurstofan gerir ráð fyrir suðlægum eða breytilegum áttum í dag með úrkomu í öllum landshlutum, ýmist skúrum eða rigningu, enda sé lægð vestan við landið á leið austur yfir landið. Á vef Veðurstofunnar segir að lægðin verði komin norðaustur af landinu á morgun og vindátt því norðlæg. Það verður skýjað og svalt fyrir norðan með smávætu, en syðra verður bjart og fremur hlýtt. Hiti verður á bilinu níu til sextán stig, hlýjast norðaustantil. „Suðvestlægar átt verða síðan ríkjandi út vikuna með vætusömu veðri einkum vestantil á landinu og einnig útlit fyrir að mjög hlýtt berist til okkar um helgina,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Norðlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s. Skýjað fyrir norðan og skúrir, einkum norðaustantil fyrripartinn, bjart syðra en stöku síðdegisskúrir suðaustantil. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast sunnanlands. Á fimmtudag: Snýst í suðvestan 3-10 með rigningu, en úrkomulítið sunnan- og suðaustanlands. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast austanlands. Á föstudag: Gengur í suðvestan 8-15 m/s með rigningu, jafnvel talsverð vestanlands seinnipartinn, en lengst af þurrt fyrir austan. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast austanlands. Á laugardag og sunnudag: Ákveðin suðvestanátt með rigningu eða súld og milt, en hlýtt og lengst af þurrt að mestu fyrir austan. Á mánudag: Útlit fyrir minnkandi vind og úrkomu og milt veður. Veður Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Geta læknað unglingaveikina Erlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Fleiri fréttir Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að lægðin verði komin norðaustur af landinu á morgun og vindátt því norðlæg. Það verður skýjað og svalt fyrir norðan með smávætu, en syðra verður bjart og fremur hlýtt. Hiti verður á bilinu níu til sextán stig, hlýjast norðaustantil. „Suðvestlægar átt verða síðan ríkjandi út vikuna með vætusömu veðri einkum vestantil á landinu og einnig útlit fyrir að mjög hlýtt berist til okkar um helgina,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Norðlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s. Skýjað fyrir norðan og skúrir, einkum norðaustantil fyrripartinn, bjart syðra en stöku síðdegisskúrir suðaustantil. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast sunnanlands. Á fimmtudag: Snýst í suðvestan 3-10 með rigningu, en úrkomulítið sunnan- og suðaustanlands. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast austanlands. Á föstudag: Gengur í suðvestan 8-15 m/s með rigningu, jafnvel talsverð vestanlands seinnipartinn, en lengst af þurrt fyrir austan. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast austanlands. Á laugardag og sunnudag: Ákveðin suðvestanátt með rigningu eða súld og milt, en hlýtt og lengst af þurrt að mestu fyrir austan. Á mánudag: Útlit fyrir minnkandi vind og úrkomu og milt veður.
Veður Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent Kalt veður skilaði metári í vatnsnotkun Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Geta læknað unglingaveikina Erlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Fleiri fréttir Djúp lægð veldur stormi syðst á landinu Þurrt og bjart víða um landið Hvasst syðst á landinu Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Sjá meira