„Sagt að mér gæti blætt út“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 10:30 Bandaríska tenniskonan Venus Williams sést hér á sjúkrabeði og með systur sinni Serenu sem kom til að styðja við bakið á henni. @venuswilliams Það stefnir í eina af bestu endurkomusögu ársins í íþróttaheiminum en um leið fengum við að sorgarsögu af læknamistökum sem þýddu að tennisgoðsögn glímdi við mikla verki og erfiðleika alltof lengi. Bandaríska tenniskonan Venus Williams, eldri systir Serenu, sagði frá heilsuvandamálum sínum síðustu ár en hún komst loksins í aðgerð sem breytti lífi hennar mikið. Venus er nú 45 ára gömul segir á samfélagsmiðlum frá læknamistökum sem gerðu henni lífið leitt á síðustu árum. Hún sneri aftur inn á tennisvöllinn á dögunum eftir að hafa þurft að leggjast á skurðarborðið. Árin á undan leit það ekki út fyrir að hún gæti spilað íþrótt sína aftur. Nú hefur hún sett stefnuna á Opna bandaríska meistaramótið sem fer fram í New York seinna í þessum mánuði. „Fyrir ári síðan þá fór ég í aðgerð til að fjarlægja vefjafrumur í leginu og legslímukirtil í vöðvahjúp legsins,“ skrifaði Venus Williams og sýndi mynd af sér á sjúkrahúsinu. „Þvílíkur munur á einu ári. Ég var að klára mitt fyrsta mót í sextán mánuði og er nú tilbúin að taka þátt i Opna bandaríska meistaramótinu. Ég fæ því sem betur fer að upplifa góðan endi,“ skrifaði Williams. „Þau sögðu að ég gæti ekki farið í aðgerð. Mér var sagt að mér gæti blætt út á skurðarborðinu. Þau sögðu mér líka að fá aðra konu til að ganga með börnin mín því ég gæti gleymt þeirri hugmynd,“ skrifaði Williams. „Ég fékk bara vitlausa greiningu. Ég fékk því ekki rétta greiningu í mörg ár en það er bara svo mikilvægt að þú berjast alltaf áfram fyrir heilsu þinni,“ skrifaði Williams. „Ég glímdi við mikla kviðverki, það blæddi mikið og ég fékk tíðir óeðlilega oft. Þetta hafði áhrif á tennisinn minn og hvernig tennisferill minn þróaðist,“ skrifaði Williams „Ég vildi segja mína sögu svo að aðrar konur þurfi ekki að ganga í gegnum þetta heldur geti náð betri heilsu fyrr,“ skrifaði Williams eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Venus Williams (@venuswilliams) Tennis Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sjá meira
Bandaríska tenniskonan Venus Williams, eldri systir Serenu, sagði frá heilsuvandamálum sínum síðustu ár en hún komst loksins í aðgerð sem breytti lífi hennar mikið. Venus er nú 45 ára gömul segir á samfélagsmiðlum frá læknamistökum sem gerðu henni lífið leitt á síðustu árum. Hún sneri aftur inn á tennisvöllinn á dögunum eftir að hafa þurft að leggjast á skurðarborðið. Árin á undan leit það ekki út fyrir að hún gæti spilað íþrótt sína aftur. Nú hefur hún sett stefnuna á Opna bandaríska meistaramótið sem fer fram í New York seinna í þessum mánuði. „Fyrir ári síðan þá fór ég í aðgerð til að fjarlægja vefjafrumur í leginu og legslímukirtil í vöðvahjúp legsins,“ skrifaði Venus Williams og sýndi mynd af sér á sjúkrahúsinu. „Þvílíkur munur á einu ári. Ég var að klára mitt fyrsta mót í sextán mánuði og er nú tilbúin að taka þátt i Opna bandaríska meistaramótinu. Ég fæ því sem betur fer að upplifa góðan endi,“ skrifaði Williams. „Þau sögðu að ég gæti ekki farið í aðgerð. Mér var sagt að mér gæti blætt út á skurðarborðinu. Þau sögðu mér líka að fá aðra konu til að ganga með börnin mín því ég gæti gleymt þeirri hugmynd,“ skrifaði Williams. „Ég fékk bara vitlausa greiningu. Ég fékk því ekki rétta greiningu í mörg ár en það er bara svo mikilvægt að þú berjast alltaf áfram fyrir heilsu þinni,“ skrifaði Williams. „Ég glímdi við mikla kviðverki, það blæddi mikið og ég fékk tíðir óeðlilega oft. Þetta hafði áhrif á tennisinn minn og hvernig tennisferill minn þróaðist,“ skrifaði Williams „Ég vildi segja mína sögu svo að aðrar konur þurfi ekki að ganga í gegnum þetta heldur geti náð betri heilsu fyrr,“ skrifaði Williams eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Venus Williams (@venuswilliams)
Tennis Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Fleiri fréttir Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sjá meira