Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júlí 2025 10:30 Eir Chang Hlésdóttir fagnaði Norðurlandameistaratitlinum með íslenska fánann. Frjálsíþróttasamband Íslands Ísland vann fern verðlaun á Norðurlandamóti tuttugu ára og yngri í Svíþjóð um helgina en stjarna helgarinnar hjá íslenska liðinu var spretthlauparinn Eir Chang Hlésdóttir. Eir Chang varð Norðurlandameistari U20 í 200 metra hlaupi eftir frábært hlaup. Hún kom í mark á 23,42 sekúndum sem er betri tími en Íslandsmet hennar en Eir fékk of mikla hjálp til að fá metið. Vindurinn var +2,8 og því ekki um Íslandsmet að ræða. Íslandsmetið á Eir sjálf en hún hljóp á 23,44 sekúndum í Evrópubikarnum í síðasta mánuði. Þá bætti hún sex ára gamalt Íslandsmet Guðbjargar Jónu Bjarnadóttur um eitt sekúndubrot. Frjálsíþróttasambandið segir frá. Þetta voru önnur verðlaun Eirar á mótinu því hún fékk bronsverðlaun í 100 metra hlaupinu á laugardeginum. Eir hljóp þá á 11,79 sekúndum en það var hennar annar besti tími í 100 metra hlaupi á ferlinum. Ísold Sævarsdóttir vann einnig tvenn verðlaun á mótinu, eitt silfur og eitt brons. Hún kom í mark í 100 metra grindahlaupi á 14,41 sekúndum sem er hennar annar besti tími í greininni. Ísold endaði í þriðja sæti í hlaupinu. Ísold átti einnig frábært langstökk og endaði þar í öðru sæti með stökk upp 5,98 metra. Ísold var þar að bæta sig utanhúss um þrjá sentímetra. Hún var með þrjú gild stökk, 5,94 metra, 5,96 metra og 5,98 metra. Hún er því að dansa í kringum sex metrana og átti jöfn stökk. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira
Eir Chang varð Norðurlandameistari U20 í 200 metra hlaupi eftir frábært hlaup. Hún kom í mark á 23,42 sekúndum sem er betri tími en Íslandsmet hennar en Eir fékk of mikla hjálp til að fá metið. Vindurinn var +2,8 og því ekki um Íslandsmet að ræða. Íslandsmetið á Eir sjálf en hún hljóp á 23,44 sekúndum í Evrópubikarnum í síðasta mánuði. Þá bætti hún sex ára gamalt Íslandsmet Guðbjargar Jónu Bjarnadóttur um eitt sekúndubrot. Frjálsíþróttasambandið segir frá. Þetta voru önnur verðlaun Eirar á mótinu því hún fékk bronsverðlaun í 100 metra hlaupinu á laugardeginum. Eir hljóp þá á 11,79 sekúndum en það var hennar annar besti tími í 100 metra hlaupi á ferlinum. Ísold Sævarsdóttir vann einnig tvenn verðlaun á mótinu, eitt silfur og eitt brons. Hún kom í mark í 100 metra grindahlaupi á 14,41 sekúndum sem er hennar annar besti tími í greininni. Ísold endaði í þriðja sæti í hlaupinu. Ísold átti einnig frábært langstökk og endaði þar í öðru sæti með stökk upp 5,98 metra. Ísold var þar að bæta sig utanhúss um þrjá sentímetra. Hún var með þrjú gild stökk, 5,94 metra, 5,96 metra og 5,98 metra. Hún er því að dansa í kringum sex metrana og átti jöfn stökk. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira