Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2025 15:15 Drake Maye smellir kossi á eiginkonu sína Ann Michael. @drake.maye Einn efnilegasti leikstjórnandinn í ameríska fótboltanum er með hjartað á réttum stað og hann og nýja konan hans voru tilbúin að sjá á eftir veglegum gjöfum til að hjálpa þeim sem minna mega sín. Drake Maye er leikstjórnandi New England Patriots í NFL deildinni og líkleg framtíðarstjarna í vinsælustu íþróttadeild Bandaríkjanna. Hann var nýliði í fyrra og átti þá góða spretti. Nú er komið að hinu mikilvæga öðru tímabili þar sem Maye mætir reynslunni ríkari. Það er enn rúmur mánuður í tímabilið en Maye nýtti sumarfríið í það að giftast unnustu sinni Ann Michael. Þau hafa verið saman síðan í menntaskóla. Brúðkaupið fór fram í Norður Karólínu þaðan sem þau eru bæði. Það var haldið 21. júní en nú hefur lekið út hvað skötuhjúin gerðu eftir giftinguna sem hefur vakið athygli í bandarískum fjölmiðlum. „Varðandi brúðkaupsgjafirnar,“ sagði Scott Zolak í útvarpsþætti sínum. „Hann sagði engum frá þessu en þau hjónin ákváðu að gefa brúðkaupsgjafirnar sínar. Gjafirnar þeirra fóru til neyðarskýla fyrir heimilislaus börn í hverfinu þar sem þau ólust upp,“ sagði Zolak. „Saman ákváðu þau að láta heldur betur gott að sér leiða. Þetta eru krakkar sem fá aldrei jólagjafir. Þau gáfu gjafirnar sínar en sögðum engum frá því,“ sagði Zolak. „Allt sem þau fengu, gáfu þau áfram,“ sagði Zolak. Maye skrifaði undir fjögurra ára samning árið 2024. Hann fékk 36,6 milljónir dollara fyrir hann þar af 23,5 milljónir dollara fyrir að skrifa undir. Í heildina fær Maye meira en fjóra og hálfan milljarð íslenskra króna fyrir árin 2024 til 2028. View this post on Instagram A post shared by NFL on ClutchPoints (@clutchpointsnfl) NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Sjá meira
Drake Maye er leikstjórnandi New England Patriots í NFL deildinni og líkleg framtíðarstjarna í vinsælustu íþróttadeild Bandaríkjanna. Hann var nýliði í fyrra og átti þá góða spretti. Nú er komið að hinu mikilvæga öðru tímabili þar sem Maye mætir reynslunni ríkari. Það er enn rúmur mánuður í tímabilið en Maye nýtti sumarfríið í það að giftast unnustu sinni Ann Michael. Þau hafa verið saman síðan í menntaskóla. Brúðkaupið fór fram í Norður Karólínu þaðan sem þau eru bæði. Það var haldið 21. júní en nú hefur lekið út hvað skötuhjúin gerðu eftir giftinguna sem hefur vakið athygli í bandarískum fjölmiðlum. „Varðandi brúðkaupsgjafirnar,“ sagði Scott Zolak í útvarpsþætti sínum. „Hann sagði engum frá þessu en þau hjónin ákváðu að gefa brúðkaupsgjafirnar sínar. Gjafirnar þeirra fóru til neyðarskýla fyrir heimilislaus börn í hverfinu þar sem þau ólust upp,“ sagði Zolak. „Saman ákváðu þau að láta heldur betur gott að sér leiða. Þetta eru krakkar sem fá aldrei jólagjafir. Þau gáfu gjafirnar sínar en sögðum engum frá því,“ sagði Zolak. „Allt sem þau fengu, gáfu þau áfram,“ sagði Zolak. Maye skrifaði undir fjögurra ára samning árið 2024. Hann fékk 36,6 milljónir dollara fyrir hann þar af 23,5 milljónir dollara fyrir að skrifa undir. Í heildina fær Maye meira en fjóra og hálfan milljarð íslenskra króna fyrir árin 2024 til 2028. View this post on Instagram A post shared by NFL on ClutchPoints (@clutchpointsnfl)
NFL Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Sjá meira