Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Haraldur Örn Haraldsson skrifar 6. júlí 2025 16:00 Lando Norris vann sinn heima kappakstur í fyrsta sinn á sínum ferli í dag. Kym Illman/Getty Images Lando Norris vann í dag Silverstone kappaksturinn í Formúlu 1. Það rigndi gríðarlega mikið á köflum í keppninni en Bretinn stóð sig frábærlega í erfiðum aðstæðum. Lando Norris saxar þá á forskot Oscar Piastri í heimsmeistarakeppni ökumanna. Piastri náði 2. sæti í keppninni og er með 234 stig á tímabilinu og Norris með 226 stig. Nico Hulkenberg náði 3. sæti í keppninni en þetta er fyrsta skiptið á hans langa ferli sem hófst árið 2010 sem hann nær verðlaunapalli. Nico Hulkenberg (37 ára) hafði byrjað 238 Formúlu 1 keppnir, mest allra, án þess að ná á verðlaunapall fyrir keppnina í dag.Jayce Illman/Getty Þetta var áhugaverð byrjun á enska kappakstrinum þar sem allir ökumenn byrjuðu á vætudekkjum, en strax á upphitunarhringnum fóru nokkrir ökumenn inn að Skipta yfir að þurrdekk. Rigningin myndi koma aftur, eða henni væri betur lýst sem hellidembu. Það voru nokkrir ökumenn sem duttu úr leik við þessar aðstæður, en Gabriel Bortoleto, Liam Lawson og Franco Colapinto þurftu að hætta keppni snemma. Öryggisbíllinn var sendur út þar sem rigningin var það mikil, og þegar keppnin fór aftur af stað hélt óreiðan áfram. Isack Hadjar klessti aftan á Kimi Antonelli og lauk keppni, þar af leiðandi báðir Racing Bull bílarnir úr leik. Öryggisbíllinn var aftur sendur út aðeins einum hring eftir að hann kom inn. Antonelli þurfti einnig að hætta keppni eftir þennan árekstur, þó að hann reyndi að halda sér úti á braut í einhvern tíma. Þá aðeins 15 bílar eftir. Sögulínurnar voru enn fleiri þar sem eftir að kappaksturinn fór aftur í gang missti Max Verstappen, sem var í 2. sæti, stjórn á bílnum sínum og hrundi niður listann. Oscar Piastri fékk þá tíu sekúndna refsingu fyrir að keyra hættulega fyrir aftan öryggisbíl. Lando Norris náði að nýta sér það og tók toppsætið af liðsfélaganum. Skemmtunin hélt áfram út keppnina, þar sem ökumenn skiptust á sætum, en það voru að minnsta kosti ekki fleiri bílar sem þurftu að hætta. Sjá má þá ökumenn sem unnu sér inn stig hér fyrir neðan. Lando Norris (McLaren) 25 stig Oscar Piastri (McLaren) 18 stig Nico Hulkenberg (Sauber) 15 stig Lewis Hamilton (Ferrari) 12 stig Max Verstappen (Red Bull) 10 stig Lance Stroll (Aston Martin) 8 stig Pierre Gasly (Alpine) 6 stig Fernando Alonso (Aston Martin) 4 stig Alexander Albon (Williams) 2 stig George Russell (Mercedes) 1 stig Akstursíþróttir Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Elvar Már til Póllands Körfubolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Sjá meira
Lando Norris saxar þá á forskot Oscar Piastri í heimsmeistarakeppni ökumanna. Piastri náði 2. sæti í keppninni og er með 234 stig á tímabilinu og Norris með 226 stig. Nico Hulkenberg náði 3. sæti í keppninni en þetta er fyrsta skiptið á hans langa ferli sem hófst árið 2010 sem hann nær verðlaunapalli. Nico Hulkenberg (37 ára) hafði byrjað 238 Formúlu 1 keppnir, mest allra, án þess að ná á verðlaunapall fyrir keppnina í dag.Jayce Illman/Getty Þetta var áhugaverð byrjun á enska kappakstrinum þar sem allir ökumenn byrjuðu á vætudekkjum, en strax á upphitunarhringnum fóru nokkrir ökumenn inn að Skipta yfir að þurrdekk. Rigningin myndi koma aftur, eða henni væri betur lýst sem hellidembu. Það voru nokkrir ökumenn sem duttu úr leik við þessar aðstæður, en Gabriel Bortoleto, Liam Lawson og Franco Colapinto þurftu að hætta keppni snemma. Öryggisbíllinn var sendur út þar sem rigningin var það mikil, og þegar keppnin fór aftur af stað hélt óreiðan áfram. Isack Hadjar klessti aftan á Kimi Antonelli og lauk keppni, þar af leiðandi báðir Racing Bull bílarnir úr leik. Öryggisbíllinn var aftur sendur út aðeins einum hring eftir að hann kom inn. Antonelli þurfti einnig að hætta keppni eftir þennan árekstur, þó að hann reyndi að halda sér úti á braut í einhvern tíma. Þá aðeins 15 bílar eftir. Sögulínurnar voru enn fleiri þar sem eftir að kappaksturinn fór aftur í gang missti Max Verstappen, sem var í 2. sæti, stjórn á bílnum sínum og hrundi niður listann. Oscar Piastri fékk þá tíu sekúndna refsingu fyrir að keyra hættulega fyrir aftan öryggisbíl. Lando Norris náði að nýta sér það og tók toppsætið af liðsfélaganum. Skemmtunin hélt áfram út keppnina, þar sem ökumenn skiptust á sætum, en það voru að minnsta kosti ekki fleiri bílar sem þurftu að hætta. Sjá má þá ökumenn sem unnu sér inn stig hér fyrir neðan. Lando Norris (McLaren) 25 stig Oscar Piastri (McLaren) 18 stig Nico Hulkenberg (Sauber) 15 stig Lewis Hamilton (Ferrari) 12 stig Max Verstappen (Red Bull) 10 stig Lance Stroll (Aston Martin) 8 stig Pierre Gasly (Alpine) 6 stig Fernando Alonso (Aston Martin) 4 stig Alexander Albon (Williams) 2 stig George Russell (Mercedes) 1 stig
Akstursíþróttir Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Elvar Már til Póllands Körfubolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Fleiri fréttir Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Sjá meira