Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2025 18:52 Arnar Pétursson sést hér fagna sigri í hlaupinu í gær eftir endasprett á móti þeim Stefáni Pálssyni og Þorsteini Roy Jóhannssyni. Hann útskýrði sitt mál eftir að hafa verið dæmdur úr leik. @armannfrjalsar/@arnarpeturs Ármenningar hafa nú svarað gagnrýndi margfalds Íslandsmeistara sem var dæmdur úr leik í Íslandsmeistarahlaupi í gærkvöldi. Blikinn Arnar Pétursson kom fyrstur í mark Íslandsmeistaramótinu í 10 kílómetra hlaupi í gær en það fór fram samhliða Aukakrónuhlaupi Ármanns. Sigurgleði Arnars var þó skammvinn því hann var dæmdur úr leik við komuna í mark. Arnar var mjög ósáttur og sagði sína hlið á málinu á samfélagsmiðlum í gær. Fór á staðinn þar sem hann var dæmdur fyrir að hlaupa út úr brautinni. Frjálsíþróttadeild Ármanns hefur nú sent frá sér yfirlýsingu vegna Aukakrónuhlaups Ármanns 2025. „Í hlaupinu kom upp atvik þar sem hlaupari steig út af auglýstri hlaupaleið, sem lá um malbikaðan göngustíg, inn á gras og stytti sér þar með leið. Yfirdómari hlaupsins, sem var á vegum FRÍ, varð vitni að atvikinu og dæmdi umræddan hlaupara úr leik. Dómarinn er ekki á vegum frjálsíþróttadeildar Ármanns heldur FRÍ þar sem málið er nú tekið fyrir,“ segir í yfirlýsingunni. Þar kemur fram að það ætti ekki að fara framhjá reyndum hlaupara að hlaupið færi fram á göngustíg og að hlaupahaldara bar því ekki skylda til að afmarka hlaupaleið með keilum eða borðum í hverri beygju. Arnar skaut á Ármenninga og rifjaði upp mistök í fyrra þegar hlaup var dæmt ógilt þar sem vegalengdin var ekki rétt. „Frjálsíþróttadeild Ármanns harmar þá neikvæðu umræðu sem hefur átt sér stað í garð hlaupsins og þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum deildarinnar sem koma að hlaupinu. Verkferlum verður hér eftir sem hingað til fylgt í samvinnu við Frjálsíþróttasamband Íslands,“ segir í yfirlýsingunni sem má sjá alla hér fyrir neðan. Fréttatilkynning frá Frjálsíþróttadeild Ármanns vegna Aukakrónuhlaups Ármanns 2025 Frjálsíþróttadeild Ármanns hélt sitt árlega götuhlaup í gær þar sem almenn ánægja var með hlaupið meðal þeirra u.þ.b. 500 hlaupara, sem tóku þátt. Hlaupið var vottað af Frjálsíþróttasambandi Íslands (FRÍ) og um leið Meistaramót Íslands í 10 km hlaupi. Í hlaupinu kom upp atvik þar sem hlaupari steig út af auglýstri hlaupaleið, sem lá um malbikaðan göngustíg, inn á gras og stytti sér þar með leið. Yfirdómari hlaupsins, sem var á vegum FRÍ, varð vitni að atvikinu og dæmdi umræddan hlaupara úr leik. Dómarinn er ekki á vegum frjálsíþróttadeildar Ármanns heldur FRÍ þar sem málið er nú tekið fyrir. Í brautarlýsingunni var skýrt tekið fram að hlaupið færi fram á göngustíg, á þeim stað sem atvikið átti sér stað, og er reyndum hlaupurum vel kunnugt um slíkt fyrirkomulag. Hlaupahaldara bar því ekki skylda til að afmarka hlaupaleið með keilum eða borðum í hverri beygju. Í kjölfar dómsins sá fyrrnefndur hlaupari ástæðu til að rifja upp miður skemmtilegt atvik í sama hlaupi í fyrra þar sem mistök urðu við mælingu á hlaupaleið. Þá sem nú, var mælingin keypt af sérfræðingi í mælingum hlaupa, leiðin vottuð af FRÍ og lögð í samræmi við það. Frjálsíþróttadeild Ármanns harmar þá neikvæðu umræðu sem hefur átt sér stað í garð hlaupsins og þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum deildarinnar sem koma að hlaupinu. Verkferlum verður hér eftir sem hingað til fylgt í samvinnu við Frjálsíþróttasamband Íslands. F.h. Frjálsíþróttadeildar Ármanns, Oddný Kristinsdóttir, formaður Björn Margeirsson, mótsstjóri Leó Gunnar Víðisson Gunnar Guðmundsson Frjálsar íþróttir Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Breiðablik - Víkingur | Nýju meistararnir mæta erkifjendum Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Sjá meira
Blikinn Arnar Pétursson kom fyrstur í mark Íslandsmeistaramótinu í 10 kílómetra hlaupi í gær en það fór fram samhliða Aukakrónuhlaupi Ármanns. Sigurgleði Arnars var þó skammvinn því hann var dæmdur úr leik við komuna í mark. Arnar var mjög ósáttur og sagði sína hlið á málinu á samfélagsmiðlum í gær. Fór á staðinn þar sem hann var dæmdur fyrir að hlaupa út úr brautinni. Frjálsíþróttadeild Ármanns hefur nú sent frá sér yfirlýsingu vegna Aukakrónuhlaups Ármanns 2025. „Í hlaupinu kom upp atvik þar sem hlaupari steig út af auglýstri hlaupaleið, sem lá um malbikaðan göngustíg, inn á gras og stytti sér þar með leið. Yfirdómari hlaupsins, sem var á vegum FRÍ, varð vitni að atvikinu og dæmdi umræddan hlaupara úr leik. Dómarinn er ekki á vegum frjálsíþróttadeildar Ármanns heldur FRÍ þar sem málið er nú tekið fyrir,“ segir í yfirlýsingunni. Þar kemur fram að það ætti ekki að fara framhjá reyndum hlaupara að hlaupið færi fram á göngustíg og að hlaupahaldara bar því ekki skylda til að afmarka hlaupaleið með keilum eða borðum í hverri beygju. Arnar skaut á Ármenninga og rifjaði upp mistök í fyrra þegar hlaup var dæmt ógilt þar sem vegalengdin var ekki rétt. „Frjálsíþróttadeild Ármanns harmar þá neikvæðu umræðu sem hefur átt sér stað í garð hlaupsins og þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum deildarinnar sem koma að hlaupinu. Verkferlum verður hér eftir sem hingað til fylgt í samvinnu við Frjálsíþróttasamband Íslands,“ segir í yfirlýsingunni sem má sjá alla hér fyrir neðan. Fréttatilkynning frá Frjálsíþróttadeild Ármanns vegna Aukakrónuhlaups Ármanns 2025 Frjálsíþróttadeild Ármanns hélt sitt árlega götuhlaup í gær þar sem almenn ánægja var með hlaupið meðal þeirra u.þ.b. 500 hlaupara, sem tóku þátt. Hlaupið var vottað af Frjálsíþróttasambandi Íslands (FRÍ) og um leið Meistaramót Íslands í 10 km hlaupi. Í hlaupinu kom upp atvik þar sem hlaupari steig út af auglýstri hlaupaleið, sem lá um malbikaðan göngustíg, inn á gras og stytti sér þar með leið. Yfirdómari hlaupsins, sem var á vegum FRÍ, varð vitni að atvikinu og dæmdi umræddan hlaupara úr leik. Dómarinn er ekki á vegum frjálsíþróttadeildar Ármanns heldur FRÍ þar sem málið er nú tekið fyrir. Í brautarlýsingunni var skýrt tekið fram að hlaupið færi fram á göngustíg, á þeim stað sem atvikið átti sér stað, og er reyndum hlaupurum vel kunnugt um slíkt fyrirkomulag. Hlaupahaldara bar því ekki skylda til að afmarka hlaupaleið með keilum eða borðum í hverri beygju. Í kjölfar dómsins sá fyrrnefndur hlaupari ástæðu til að rifja upp miður skemmtilegt atvik í sama hlaupi í fyrra þar sem mistök urðu við mælingu á hlaupaleið. Þá sem nú, var mælingin keypt af sérfræðingi í mælingum hlaupa, leiðin vottuð af FRÍ og lögð í samræmi við það. Frjálsíþróttadeild Ármanns harmar þá neikvæðu umræðu sem hefur átt sér stað í garð hlaupsins og þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum deildarinnar sem koma að hlaupinu. Verkferlum verður hér eftir sem hingað til fylgt í samvinnu við Frjálsíþróttasamband Íslands. F.h. Frjálsíþróttadeildar Ármanns, Oddný Kristinsdóttir, formaður Björn Margeirsson, mótsstjóri Leó Gunnar Víðisson Gunnar Guðmundsson
Fréttatilkynning frá Frjálsíþróttadeild Ármanns vegna Aukakrónuhlaups Ármanns 2025 Frjálsíþróttadeild Ármanns hélt sitt árlega götuhlaup í gær þar sem almenn ánægja var með hlaupið meðal þeirra u.þ.b. 500 hlaupara, sem tóku þátt. Hlaupið var vottað af Frjálsíþróttasambandi Íslands (FRÍ) og um leið Meistaramót Íslands í 10 km hlaupi. Í hlaupinu kom upp atvik þar sem hlaupari steig út af auglýstri hlaupaleið, sem lá um malbikaðan göngustíg, inn á gras og stytti sér þar með leið. Yfirdómari hlaupsins, sem var á vegum FRÍ, varð vitni að atvikinu og dæmdi umræddan hlaupara úr leik. Dómarinn er ekki á vegum frjálsíþróttadeildar Ármanns heldur FRÍ þar sem málið er nú tekið fyrir. Í brautarlýsingunni var skýrt tekið fram að hlaupið færi fram á göngustíg, á þeim stað sem atvikið átti sér stað, og er reyndum hlaupurum vel kunnugt um slíkt fyrirkomulag. Hlaupahaldara bar því ekki skylda til að afmarka hlaupaleið með keilum eða borðum í hverri beygju. Í kjölfar dómsins sá fyrrnefndur hlaupari ástæðu til að rifja upp miður skemmtilegt atvik í sama hlaupi í fyrra þar sem mistök urðu við mælingu á hlaupaleið. Þá sem nú, var mælingin keypt af sérfræðingi í mælingum hlaupa, leiðin vottuð af FRÍ og lögð í samræmi við það. Frjálsíþróttadeild Ármanns harmar þá neikvæðu umræðu sem hefur átt sér stað í garð hlaupsins og þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum deildarinnar sem koma að hlaupinu. Verkferlum verður hér eftir sem hingað til fylgt í samvinnu við Frjálsíþróttasamband Íslands. F.h. Frjálsíþróttadeildar Ármanns, Oddný Kristinsdóttir, formaður Björn Margeirsson, mótsstjóri Leó Gunnar Víðisson Gunnar Guðmundsson
Frjálsar íþróttir Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Arsenal vann Lundúnaslaginn Enski boltinn Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Haaland skaut City á toppinn Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Íslenski boltinn Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Fleiri fréttir Fullkomin byrjun Bayern heldur áfram Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Breiðablik - Víkingur | Nýju meistararnir mæta erkifjendum Eggert Aron skoraði tvö í stórsigri Brann „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Donni með skotsýningu Níu marka tap FH í Tyrklandi Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Sjá meira