„Kappakstur gæti orðið að minjagrip“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 23. júní 2025 16:00 Lando Norris klessti á afturvæng Oscar Piastri í síðustu keppni, en þeir munu fá að halda áfram að berjast um sæti. Bryn Lennon - Formula 1/Formula 1 via Getty Images McLaren ætlar að halda áfram að leyfa ökumönnum sínum að berjast, þrátt fyrir að Lando Norris hafi klesst á bíl liðsfélaga síns, Oscar Piastri, í síðustu keppni. Liðsstjóri McLaren, Andrea Stella, sagði eftir þá keppni að það væru erfið samtöl framundan þegar liðið myndi hittist aftur í verksmiðjunni. Hann bætti þó einnig við að atvikið myndi ekki hafa áhrif á það hvernig liðið keppir. „Að eiga frjálsræði til að berjast um sæti og að vita hvernig við keppum eru gildi í kappakstri sem við förum eftir og reynum að virða eins og við getum. Frekar en við séum alltaf að skipta okkur af því þegar að bílarnir okkar nálgast hvor annan í braut,“ sagði Stella en McLaren eru efstir í keppni bílasmiða. „Ég held að þannig gæti kappakstur orðið að minjagrip. Við viljum gefa Lando og Oscar tækifæri til að berjast og að vera í þeirri stöðu í lok tímabils sem þeir unnu sér fyrir, byggt á þeirra eigin frammistöðu. Frekar en að vera kominn að lokum tímabils og átta sig á því að stigin voru stýrð af liðinu frekar en þeirra frammistöðu,“ sagði Stella en hann sér ekki fram á það að þessi hugmyndafræði muni vera vandamál fyrir þá. „Ég sé ekki fyrir mér að þetta atvik í Kanada muni breyta okkar aðferðum. Ef eitthvað er mun þetta styrkja okkur í þessari fræði, þeir þurfa bara að varast hvor aðra,“ sagði Stella. McLaren er með 374 stig í keppni bílasmiða með 175 stiga forskot á næsta lið sem er Mercedes. Oscar Piastri er efstur í keppni ökumanna með 198 stig. Lando Norris er í öðru sæti, en þar sem hann fékk engin stig síðast eftir áreksturinn er hann núna 22 stigum á eftir Piastri. Akstursíþróttir Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Sjá meira
Liðsstjóri McLaren, Andrea Stella, sagði eftir þá keppni að það væru erfið samtöl framundan þegar liðið myndi hittist aftur í verksmiðjunni. Hann bætti þó einnig við að atvikið myndi ekki hafa áhrif á það hvernig liðið keppir. „Að eiga frjálsræði til að berjast um sæti og að vita hvernig við keppum eru gildi í kappakstri sem við förum eftir og reynum að virða eins og við getum. Frekar en við séum alltaf að skipta okkur af því þegar að bílarnir okkar nálgast hvor annan í braut,“ sagði Stella en McLaren eru efstir í keppni bílasmiða. „Ég held að þannig gæti kappakstur orðið að minjagrip. Við viljum gefa Lando og Oscar tækifæri til að berjast og að vera í þeirri stöðu í lok tímabils sem þeir unnu sér fyrir, byggt á þeirra eigin frammistöðu. Frekar en að vera kominn að lokum tímabils og átta sig á því að stigin voru stýrð af liðinu frekar en þeirra frammistöðu,“ sagði Stella en hann sér ekki fram á það að þessi hugmyndafræði muni vera vandamál fyrir þá. „Ég sé ekki fyrir mér að þetta atvik í Kanada muni breyta okkar aðferðum. Ef eitthvað er mun þetta styrkja okkur í þessari fræði, þeir þurfa bara að varast hvor aðra,“ sagði Stella. McLaren er með 374 stig í keppni bílasmiða með 175 stiga forskot á næsta lið sem er Mercedes. Oscar Piastri er efstur í keppni ökumanna með 198 stig. Lando Norris er í öðru sæti, en þar sem hann fékk engin stig síðast eftir áreksturinn er hann núna 22 stigum á eftir Piastri.
Akstursíþróttir Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti