Guggnaði Ólympíumeistarinn? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2025 09:21 Tyreek Hill birti þessa mynd af Noah Lyles eftir að sá síðarnefndi hætti við spretthlaup þeirra félaga. Getty/Kaitlyn Morris/@cheetah Ekkert verður af spretthlaupi Ólympíumeistarans Noah Lyles og NFL stjörnunnar Tyreek Hill. Lyles hætti við hlaupið á síðustu stundu vegna meðal annars persónulegrea ástæðna. Lyles sagði að þeir hafi ætlað að keppa í 50 metra hlaupi á Times torgi í New York og að skipulagningin hafi verið langt komin. „Þetta átti að gerast um komandi helgi en því miður komu upp aðstæður, flækjur og persónulegar ástæður og þetta gekk ekki upp. Við ætluðum samt að keppa,“ sagði Noah Lyles. „Við ætluðum að gera þetta að stórum viðburði og ætluðum meira segja að loka Times torgi í New York. Þetta átti að vera mjög gaman,“ sagði Lyles. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Noah Lyles vann gullverðlaun í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Hann og Tyreek Hill, sem er að mörgum talinn vera fljótasti leikmaður NFL-deildarinnar, fóru að skjóta á hvorn annan á netmiðlum og sá metingur endaði með að þeir skipulögðu einvígi þeirra á milli. Hill hefur verið að æfa sig fyrir hlaupið og hljóp 100 metrana fyrir stuttu á 10,15 sekúndum, sem er auðvitað frábær tími. Hann er ekki í nokkrum vafa um að Ólympíumeistarinn hafi guggnað og ekki þorað í hann þegar hann frétti af þessum frábæra tíma hans. Hill birti þekkta mynd úr Simpson þáttunum þar sem Homer Simpson hverfur inn í limgerðið en að þessu sinni setti hann andlitið á Noah Lyles í staðinn fyrir andlit Homers. „Lyles eftir að hann sá mig hlaupa 100 metrana á 10,15,“ skrifaði Tyreek Hill við myndina. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Frjálsar íþróttir NFL Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
Lyles sagði að þeir hafi ætlað að keppa í 50 metra hlaupi á Times torgi í New York og að skipulagningin hafi verið langt komin. „Þetta átti að gerast um komandi helgi en því miður komu upp aðstæður, flækjur og persónulegar ástæður og þetta gekk ekki upp. Við ætluðum samt að keppa,“ sagði Noah Lyles. „Við ætluðum að gera þetta að stórum viðburði og ætluðum meira segja að loka Times torgi í New York. Þetta átti að vera mjög gaman,“ sagði Lyles. View this post on Instagram A post shared by NFL (@nfl) Noah Lyles vann gullverðlaun í 100 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Hann og Tyreek Hill, sem er að mörgum talinn vera fljótasti leikmaður NFL-deildarinnar, fóru að skjóta á hvorn annan á netmiðlum og sá metingur endaði með að þeir skipulögðu einvígi þeirra á milli. Hill hefur verið að æfa sig fyrir hlaupið og hljóp 100 metrana fyrir stuttu á 10,15 sekúndum, sem er auðvitað frábær tími. Hann er ekki í nokkrum vafa um að Ólympíumeistarinn hafi guggnað og ekki þorað í hann þegar hann frétti af þessum frábæra tíma hans. Hill birti þekkta mynd úr Simpson þáttunum þar sem Homer Simpson hverfur inn í limgerðið en að þessu sinni setti hann andlitið á Noah Lyles í staðinn fyrir andlit Homers. „Lyles eftir að hann sá mig hlaupa 100 metrana á 10,15,“ skrifaði Tyreek Hill við myndina. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Frjálsar íþróttir NFL Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira