Fyrsta skiptið síðan 1960 sem enginn fótbolti er skráður á annan í jólum Haraldur Örn Haraldsson skrifar 18. júní 2025 20:47 Mun Trölli stela fótbolta jólunum í ár? Getty/Vísir Leikjaplanið fyrir Ensku Úrvalsdeildina kom út í dag eins og Visir hefur þegar greint frá. Vakið hefur athygli að það er enginn leikur skráður þann 26. desember, annan í jólum eins og hefð er fyrir á Englandi. Philip Buckingham, blaðamaður hjá The Athletic athugaði hvort það gæti í raun og veru staðist, að þetta væri fyrsta skipti síðan á sjöunda áratug síðustu aldar sem það myndi ekki halda í þessa hefð. Allir leikirnir í 17. umferð deildarinnar hafa verið skráðir á 27. desember. Leikjaplan deildarinnar er skipt upp í 33 helgarleiki og fimm leiki sem spilast í miðri viku. Þetta er frekar formfast plan sem deildin hefur gefið út til þess að koma fyrir leikjum í öðrum keppnum, líkt og evrópuleiki og bikarleiki. Ástæðan fyrir því að enginn leikur er skráður þann 26. desember sem stendur er að sá dagur er föstudagur í ár. Því fellur þessi umferð á að vera eitt af þessum 33 helgar umferðum. Þannig var það ekki í fyrra þar sem annar í jólum var á fimmtudegi, og þá var hægt að hafa góða pásu fram að 29. desember, þar sem næsta umferð var spiluð. Skipuleggjendur deildarinnar hafa ákveðið að lið skuli alltaf hafa minnst 48 klukkustunda hvíld milli leikja yfir hátíðirnar. Það lifir enn von um fótbolta annan í jólum Þetta þýðir hins vegar ekki að það sé útilokað að það verði spilað í Ensku Úrvalsdeildinni annan í jólum. Skipuleggjendur hafa gefið út að „leikir skráðir þann 27. desember geta verið færðir á annan í jólum fyrir beinar sjónvarps útsendingar.“ Á þessu tímabili er það Sky Sports og TNT Sports sem eru rétthafar og þeir gætu valið að færa leiki yfir á annan í jólum. Það mun líkast til ekki skýrast fyrr en 15. október þar sem deildin gefur rétthöfum sex vikur fyrir hverja umferð að komast að slíkum niðurstöðum. Sama hvenær þessir leikir fara fram þá munu þeir allir vera í beinni útsendingu á stöðvum Sýn Sport allt tímabilið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Fleiri fréttir Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Philip Buckingham, blaðamaður hjá The Athletic athugaði hvort það gæti í raun og veru staðist, að þetta væri fyrsta skipti síðan á sjöunda áratug síðustu aldar sem það myndi ekki halda í þessa hefð. Allir leikirnir í 17. umferð deildarinnar hafa verið skráðir á 27. desember. Leikjaplan deildarinnar er skipt upp í 33 helgarleiki og fimm leiki sem spilast í miðri viku. Þetta er frekar formfast plan sem deildin hefur gefið út til þess að koma fyrir leikjum í öðrum keppnum, líkt og evrópuleiki og bikarleiki. Ástæðan fyrir því að enginn leikur er skráður þann 26. desember sem stendur er að sá dagur er föstudagur í ár. Því fellur þessi umferð á að vera eitt af þessum 33 helgar umferðum. Þannig var það ekki í fyrra þar sem annar í jólum var á fimmtudegi, og þá var hægt að hafa góða pásu fram að 29. desember, þar sem næsta umferð var spiluð. Skipuleggjendur deildarinnar hafa ákveðið að lið skuli alltaf hafa minnst 48 klukkustunda hvíld milli leikja yfir hátíðirnar. Það lifir enn von um fótbolta annan í jólum Þetta þýðir hins vegar ekki að það sé útilokað að það verði spilað í Ensku Úrvalsdeildinni annan í jólum. Skipuleggjendur hafa gefið út að „leikir skráðir þann 27. desember geta verið færðir á annan í jólum fyrir beinar sjónvarps útsendingar.“ Á þessu tímabili er það Sky Sports og TNT Sports sem eru rétthafar og þeir gætu valið að færa leiki yfir á annan í jólum. Það mun líkast til ekki skýrast fyrr en 15. október þar sem deildin gefur rétthöfum sex vikur fyrir hverja umferð að komast að slíkum niðurstöðum. Sama hvenær þessir leikir fara fram þá munu þeir allir vera í beinni útsendingu á stöðvum Sýn Sport allt tímabilið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Fleiri fréttir Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira