Giftu sig í miðju hlaupi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2025 14:02 Sænska parið Katja Heldt og Martin Jonsson voru mjög ánægð með brúðkaupsdaginn sinn. @sydsvenskan_sport Það er eitt að vera með hlaupabakertíuna en allt annað að vilja gifta sig í hlaupaskónum og á meðan þú hleypur hálfmaraþon. Sænska parið Katja Heldt og Martin Jonsson giftu sig á dögunum og það í miðju Broloppet, Brúarhlaupinu svokölluðu. Broloppet er árlegt hlaup yfir Eyrarsundsbrúna á milli Danmerkur og Svíþjóðar og hlaupið í ár fór fram á sunnudaginn var. Eyrarsundsbrúin er á milli Amager og Skáns og er hún átta kílómetrar á lengd. Sydsvenskan Sport segir frá ævintýralegu brúðkaupi Katju og Martins meðal fjörutíu þúsund hlaupara sem tóku þátt í Brúarhlaupinu í ár. Þau hlupu 21 kílómetra saman og með þeim voru presturinn og nánustu vinir þeirra. Tími þeirra voru tveir klukkutímar og 23 mínútur. „Það er nú ekki slæmt að fá fjörutíu þúsund gesti í brúðkaupið sitt,“ sagði Martin kátur við Sydsvenskan en það má sjá viðtalið hér fyrir neðan. Brúarhlaupið hélt upp á 25 ára afmælið sitt að þessu sinni en það er það vinsælt að það seldist upp í það á aðeins einum klukkutíma. Katja og Martin voru sem betur fer vel undirbúin að náðu miðum fyrir prestinn og vinafólk sitt. Það fylgir ekki sögunni hvort að eldra fólkið í ættinni hafi hlaupið með en líkleg fögnuðu þau bara með þeim þegar þau komu í mark. View this post on Instagram A post shared by Sydsvenskan Sport (@sydsvenskan_sport) Hlaup Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sjá meira
Sænska parið Katja Heldt og Martin Jonsson giftu sig á dögunum og það í miðju Broloppet, Brúarhlaupinu svokölluðu. Broloppet er árlegt hlaup yfir Eyrarsundsbrúna á milli Danmerkur og Svíþjóðar og hlaupið í ár fór fram á sunnudaginn var. Eyrarsundsbrúin er á milli Amager og Skáns og er hún átta kílómetrar á lengd. Sydsvenskan Sport segir frá ævintýralegu brúðkaupi Katju og Martins meðal fjörutíu þúsund hlaupara sem tóku þátt í Brúarhlaupinu í ár. Þau hlupu 21 kílómetra saman og með þeim voru presturinn og nánustu vinir þeirra. Tími þeirra voru tveir klukkutímar og 23 mínútur. „Það er nú ekki slæmt að fá fjörutíu þúsund gesti í brúðkaupið sitt,“ sagði Martin kátur við Sydsvenskan en það má sjá viðtalið hér fyrir neðan. Brúarhlaupið hélt upp á 25 ára afmælið sitt að þessu sinni en það er það vinsælt að það seldist upp í það á aðeins einum klukkutíma. Katja og Martin voru sem betur fer vel undirbúin að náðu miðum fyrir prestinn og vinafólk sitt. Það fylgir ekki sögunni hvort að eldra fólkið í ættinni hafi hlaupið með en líkleg fögnuðu þau bara með þeim þegar þau komu í mark. View this post on Instagram A post shared by Sydsvenskan Sport (@sydsvenskan_sport)
Hlaup Frjálsar íþróttir Svíþjóð Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sjá meira