Milljarðamæringur réttir nítján ára íþróttakonu hjálparhönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júní 2025 08:31 Tara Babulfath með bronsverðlaunin sem hún vann á Ólympíuleikunum í París. Getty/Buda Mendes Sænski milljarðamæringurinn Christer Gardell hefur valið sér nýja íþróttastjörnu til styðja í gegnum súrt og sætt og peningaframlag hans skiptir þessa efnilegu íþróttakonu miklu máli. Gardell hefur boðist til að halda uppi júdókonunni Tara Babulfath fjárhagslega en hún vann bronsverðlaun á síðustu Ólympíuleikum í París. Hún er aðeins nítján ára gömul en vann bronsið sitt í -48 kílóa flokki. Þetta voru fyrstu Ólympíuverðlaunin hjá sænskri júdókonu. Babulfath sló því frekar óvænt í gegn á leikunum i fyrra en hún óð samt ekki beint í auglýsingasamningum eða styrkjum og því fór mikill kostnaður að ógna framtíð hennar í greininni. Þá kom milljarðamæringurinn Christer Gardell til bjargar. „Tara Babulfath er stórkostleg íþróttakona með mikla möguleika til að gera frábæra hluti í framtíðinni. Hún er líka fyrirmynd fyrir svo margar ungar konur út um allt land. Þetta er einmitt manneskjan sem ég vil styðja við bakið á,“ sagði Christer Gardell við Sportbibeln. „Þessi styrktarsamningur skiptir mig svo ótrúlega miklu máli. Ég vil sýna öllum hvað er mögulegt og þá á ekki að skipta máli hvaðan þú kemur eða hvernig ferðalag þitt lítur út. Ég ætla að alltaf að eiga stóra drauma og leggja mikið á mig til að upplifa þá,“ sagði Tara Babulfath. View this post on Instagram A post shared by Sportbibeln (@sportbibeln.se) Ólympíuleikar 2024 í París Svíþjóð Júdó Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Sport Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Sjá meira
Gardell hefur boðist til að halda uppi júdókonunni Tara Babulfath fjárhagslega en hún vann bronsverðlaun á síðustu Ólympíuleikum í París. Hún er aðeins nítján ára gömul en vann bronsið sitt í -48 kílóa flokki. Þetta voru fyrstu Ólympíuverðlaunin hjá sænskri júdókonu. Babulfath sló því frekar óvænt í gegn á leikunum i fyrra en hún óð samt ekki beint í auglýsingasamningum eða styrkjum og því fór mikill kostnaður að ógna framtíð hennar í greininni. Þá kom milljarðamæringurinn Christer Gardell til bjargar. „Tara Babulfath er stórkostleg íþróttakona með mikla möguleika til að gera frábæra hluti í framtíðinni. Hún er líka fyrirmynd fyrir svo margar ungar konur út um allt land. Þetta er einmitt manneskjan sem ég vil styðja við bakið á,“ sagði Christer Gardell við Sportbibeln. „Þessi styrktarsamningur skiptir mig svo ótrúlega miklu máli. Ég vil sýna öllum hvað er mögulegt og þá á ekki að skipta máli hvaðan þú kemur eða hvernig ferðalag þitt lítur út. Ég ætla að alltaf að eiga stóra drauma og leggja mikið á mig til að upplifa þá,“ sagði Tara Babulfath. View this post on Instagram A post shared by Sportbibeln (@sportbibeln.se)
Ólympíuleikar 2024 í París Svíþjóð Júdó Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Sport Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Sterkasti maður Íslands 2025: Hafþór Júlíus ætlar að vinna í tólfta sinn Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti