Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2025 12:30 Leó fjórtándi heitir réttu nafni Robert Prevost og er frá Chicago. Hér eru myndir af honum með tuttugu ára millibili. Getty/Christopher Furlong Eins og hefur komið fram á Vísi þá er nýi páfinn, Leó fjórtándi, mikill íþróttaáhugamaður. Hann mætti líka á leiki síns uppáhaldsliðs og nú hafa menn sannanir fyrir því. Leó fjórtándi heitir réttu nafni Robert Prevost og er frá Chicago. Hann er fyrsti Bandaríkjamaðurinn til að verða páfi. Það fréttist fljótlega af því að Prevost var stuðningsmaður hafnaboltaliðsins Chicago White Sox. Reyndar var einhver smá misskilningur um að hann studdi Chicago Cubs en það bar leiðrétt strax. Hann var ekki bara stuðningsmaður að nafninu til. Hann studdi liðið þegar hann var í Bandaríkjamenn. Sjónvarpsstöðvar í Bandaríkjunum fóru að leita í safninu með það markmið að finna myndir af páfanum á leik. Þeim tókst það því Robert Prevost var meðal áhorfenda á úrslitaleik um titilinn fyrir tuttugu árum. Myndavélarnar náðu myndir af spenntum verðandi páfa fylgjast með fyrsta úrsitaleik Chicago White Sox og Houston Astros. Kannski ekkert skrýtið að Chicago White Sox hafi unnið einvígið 4-0 með slíkan mann að hvetja sig á pöllunum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Hafnabolti Leó fjórtándi páfi Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Sjá meira
Leó fjórtándi heitir réttu nafni Robert Prevost og er frá Chicago. Hann er fyrsti Bandaríkjamaðurinn til að verða páfi. Það fréttist fljótlega af því að Prevost var stuðningsmaður hafnaboltaliðsins Chicago White Sox. Reyndar var einhver smá misskilningur um að hann studdi Chicago Cubs en það bar leiðrétt strax. Hann var ekki bara stuðningsmaður að nafninu til. Hann studdi liðið þegar hann var í Bandaríkjamenn. Sjónvarpsstöðvar í Bandaríkjunum fóru að leita í safninu með það markmið að finna myndir af páfanum á leik. Þeim tókst það því Robert Prevost var meðal áhorfenda á úrslitaleik um titilinn fyrir tuttugu árum. Myndavélarnar náðu myndir af spenntum verðandi páfa fylgjast með fyrsta úrsitaleik Chicago White Sox og Houston Astros. Kannski ekkert skrýtið að Chicago White Sox hafi unnið einvígið 4-0 með slíkan mann að hvetja sig á pöllunum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
Hafnabolti Leó fjórtándi páfi Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Sjá meira