Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2025 20:02 Íslensk getspá og Íslenskar getraunir bjóða upp á úrval af lottó- og getraunaleikjum. Það eru þó margir sem stunda veðmál um íslenskar íþróttir á erlendum síðum. Vísir/Vilhelm Veðmál eru orðin stór hluti af íþróttum og íþróttaáhorfi í dag. Fjögur sambönd innan íslenskra íþrótta skipuleggja umræður um þessa hlið íþróttanna. ÍSÍ, UMFÍ, ÍBR og KSÍ bjóða til málþings á morgun þar sem umfjöllunarefnið eru veðmál, íþróttir og samfélagið. Spurt er hvert stefnum við í þessum málum. Knattspyrnusambandið segir frá þessu áhugaverða málþingi á heimasíðu sinni og þar verður reynt að svara mjög krefjandi og áhugaverðum spurningum. Erlendar veðmálasíður verða sífellt fyrirferðarmeiri á Íslandi. Er það jákvætt eða neikvætt? Hver eru áhrifin? Á íþróttahreyfinguna? Á samfélagið? Við setjum hlutina í samhengi og kynnum mikilvægar upplýsingar. Þarna verður fjallað um markaðssetningu og veðmál, spilavanda og spilafíkn, hagræðingu úrslita og veðmálafræðslu fyrir leikmenn. Þá verður almennt litið yfir veðmálavæðingu íþrótta sem er alltaf að aukast. Körfuboltamaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson, sem lagði skóna á hilluna á dögunum, mun líka koma með sjónarhorn íþróttamannsins á þessi mál. Málþingið er sérstaklega ætlað íþróttahreyfingunni á Íslandi. Samböndin hvetja starfsfólk íþróttafélaga, stjórnarfólk, þjálfara, leikmenn, dómara, sjálfboðaliða og aðra áhugasama til að mæta og kynna sér þetta mikilvæga mál. Fundarstjóri inn er Kristjana Arnarsdóttir, sem er nýr verkefnastjóri kynningarmála hjá ÍSÍ. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá málþingsins. Dagskrá málþingsins: Daníel Þór Ólason, prófessor við Háskóla Íslands Veðmálavæðing íþrótta: Aðeins smá krydd í tilveruna eða hvað? - Bolli Steinn Huginsson, ráðgjafi í samskipta- og markaðsmálum Ég lagði bara 20 inn en á 50! – Markaðssetning og veðmál - Sveinbjörn Snorri Grétarsson, forstöðumaður greiðslukortaviðskipta Íslandsbanka Veðmál, börn og greiðslukort - Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir, sálfræðingur Spilavandi og spilafíkn: Einkenni, afleiðingar og áhættuþættir - Einar Njálsson, markaðsstjóri Íslenskra getrauna Ábyrg spilun - Birgir Sverrisson, framkvæmdastjóri Anti-Doping Iceland Hagræðing úrslita - Hlutverk Anti-Doping Iceland í fræðslu og forvörnum - Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF Veðmálafræðsla fyrir leikmenn - Hörður Axel Vilhjálmsson, körfuboltamaður Frá sjónarhóli íþróttamanns - Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR Lokaorð ÍSÍ KSÍ Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir FH - KA | Heiðursverðlaun veitt fyrir hörkuleik Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Sjá meira
ÍSÍ, UMFÍ, ÍBR og KSÍ bjóða til málþings á morgun þar sem umfjöllunarefnið eru veðmál, íþróttir og samfélagið. Spurt er hvert stefnum við í þessum málum. Knattspyrnusambandið segir frá þessu áhugaverða málþingi á heimasíðu sinni og þar verður reynt að svara mjög krefjandi og áhugaverðum spurningum. Erlendar veðmálasíður verða sífellt fyrirferðarmeiri á Íslandi. Er það jákvætt eða neikvætt? Hver eru áhrifin? Á íþróttahreyfinguna? Á samfélagið? Við setjum hlutina í samhengi og kynnum mikilvægar upplýsingar. Þarna verður fjallað um markaðssetningu og veðmál, spilavanda og spilafíkn, hagræðingu úrslita og veðmálafræðslu fyrir leikmenn. Þá verður almennt litið yfir veðmálavæðingu íþrótta sem er alltaf að aukast. Körfuboltamaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson, sem lagði skóna á hilluna á dögunum, mun líka koma með sjónarhorn íþróttamannsins á þessi mál. Málþingið er sérstaklega ætlað íþróttahreyfingunni á Íslandi. Samböndin hvetja starfsfólk íþróttafélaga, stjórnarfólk, þjálfara, leikmenn, dómara, sjálfboðaliða og aðra áhugasama til að mæta og kynna sér þetta mikilvæga mál. Fundarstjóri inn er Kristjana Arnarsdóttir, sem er nýr verkefnastjóri kynningarmála hjá ÍSÍ. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá málþingsins. Dagskrá málþingsins: Daníel Þór Ólason, prófessor við Háskóla Íslands Veðmálavæðing íþrótta: Aðeins smá krydd í tilveruna eða hvað? - Bolli Steinn Huginsson, ráðgjafi í samskipta- og markaðsmálum Ég lagði bara 20 inn en á 50! – Markaðssetning og veðmál - Sveinbjörn Snorri Grétarsson, forstöðumaður greiðslukortaviðskipta Íslandsbanka Veðmál, börn og greiðslukort - Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir, sálfræðingur Spilavandi og spilafíkn: Einkenni, afleiðingar og áhættuþættir - Einar Njálsson, markaðsstjóri Íslenskra getrauna Ábyrg spilun - Birgir Sverrisson, framkvæmdastjóri Anti-Doping Iceland Hagræðing úrslita - Hlutverk Anti-Doping Iceland í fræðslu og forvörnum - Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF Veðmálafræðsla fyrir leikmenn - Hörður Axel Vilhjálmsson, körfuboltamaður Frá sjónarhóli íþróttamanns - Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR Lokaorð
Dagskrá málþingsins: Daníel Þór Ólason, prófessor við Háskóla Íslands Veðmálavæðing íþrótta: Aðeins smá krydd í tilveruna eða hvað? - Bolli Steinn Huginsson, ráðgjafi í samskipta- og markaðsmálum Ég lagði bara 20 inn en á 50! – Markaðssetning og veðmál - Sveinbjörn Snorri Grétarsson, forstöðumaður greiðslukortaviðskipta Íslandsbanka Veðmál, börn og greiðslukort - Bergþóra Kristín Ingvarsdóttir, sálfræðingur Spilavandi og spilafíkn: Einkenni, afleiðingar og áhættuþættir - Einar Njálsson, markaðsstjóri Íslenskra getrauna Ábyrg spilun - Birgir Sverrisson, framkvæmdastjóri Anti-Doping Iceland Hagræðing úrslita - Hlutverk Anti-Doping Iceland í fræðslu og forvörnum - Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri ÍTF Veðmálafræðsla fyrir leikmenn - Hörður Axel Vilhjálmsson, körfuboltamaður Frá sjónarhóli íþróttamanns - Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR Lokaorð
ÍSÍ KSÍ Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir FH - KA | Heiðursverðlaun veitt fyrir hörkuleik Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Sjá meira