Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. apríl 2025 16:00 Jay Feely er hann sparkaði fyrir Arizona Cardinals. vísir/getty Gamli NFL-sparkarinn Jay Feely hefur ákveðið að taka nýja U-beygju í lífi sínu og ætlar nú að leyfa pólítíkinni að njóta krafta sinna. Feely hefur nefnilega ákveðið að bjóða sig fram sem þingmaður fyrir Arizona-fylki. „Ég er gríðarlega spenntur fyrir þessum kafla í mínu lífi. Ég finn að Guð er að kalla á mig til þess að vinna á þessum vettvangi. Ég vil þjónusta þjóðina,“ sagði Feely í yfirlýsingu sinni. Hann hefur verið að lýsa leikjum í NFL-deildinni síðustu tíu ár en leggur nú hljóðnemann á hilluna. Hann er aðeins annar sparkarann í sögunni sem fær stórt starf í sjónvarpi. Ástæðan fyrir því að hann ákvað að bjóða sig fram er sérstök. Er reynt var að myrða Donald Trump í aðdraganda forsetakosninga í Bandaríkjunum gerðist eitthvað hjá Feely. Hann fékk þá vitrun um að hann yrði að bjóða sig fram sem hann hefur nú gert. Feely er orðinn 48 ára gamall. Hann spilaði í NFL-deildinni frá 2001 til 2014. Þá sparkaði hann fyrir Falcons, Giants, Dolphins, Chiefs, Jets, Cardinals og loks Chicago Bears. NFL Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Sjá meira
Feely hefur nefnilega ákveðið að bjóða sig fram sem þingmaður fyrir Arizona-fylki. „Ég er gríðarlega spenntur fyrir þessum kafla í mínu lífi. Ég finn að Guð er að kalla á mig til þess að vinna á þessum vettvangi. Ég vil þjónusta þjóðina,“ sagði Feely í yfirlýsingu sinni. Hann hefur verið að lýsa leikjum í NFL-deildinni síðustu tíu ár en leggur nú hljóðnemann á hilluna. Hann er aðeins annar sparkarann í sögunni sem fær stórt starf í sjónvarpi. Ástæðan fyrir því að hann ákvað að bjóða sig fram er sérstök. Er reynt var að myrða Donald Trump í aðdraganda forsetakosninga í Bandaríkjunum gerðist eitthvað hjá Feely. Hann fékk þá vitrun um að hann yrði að bjóða sig fram sem hann hefur nú gert. Feely er orðinn 48 ára gamall. Hann spilaði í NFL-deildinni frá 2001 til 2014. Þá sparkaði hann fyrir Falcons, Giants, Dolphins, Chiefs, Jets, Cardinals og loks Chicago Bears.
NFL Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Leiknir selur táning til Serbíu Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Sjá meira