„Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. apríl 2025 19:04 Brynjar Karl Sigurðsson býður sig fram til forseta Íþrótta- og Ólympíusambandsins. vísir Brynjar Karl Sigurðsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta ÍSÍ. Það gerir hann eftir langa baráttu við ríkjandi öfl og núverandi valdhafa, sem Brynjar líkir við mafíustarfsemi. Hann fór yfir sín helstu áherslu- og stefnumál í viðtali sem var tekið fyrr í dag og má finna í heild sinni hér fyrir neðan. Farið var yfir víðan völl í viðtalinu en helst ber að nefna að Brynjar telur sigurlíkurnar litlar, frekar sér hann tækifæri til að opna á mikilvæga umræðu og koma ákveðnum málefnum á framfæri. Þá hafi hann meira vægi sem forsetaframbjóðandi en körfuboltaþjálfari. Stefnumálin sem hann setti fram á Facebook í gærkvöldi voru „satíra og góð leið til að vekja athygli.“ Brynjar er gagnrýninn í garð fráfarandi forseta, Lárusar Blöndal, og líkir honum við mafíósann Al Capone. Sjálfum sér líkti hann við Elliott Ness, lögregluþjóninn sem kom Capone í fangelsi. Þá sagði hann einnig frá sinni reynslu og hefur á ýmsa vankanta að benda eftir áralanga baráttu við valdhafa í íþróttahreyfingunni. Sjá einnig: Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Brynjar segist ekki maður sem lætur aðra ganga í verkin, hann geri það sjálfur og muni ekki skorast undan þegar að íþróttapólitíkinni kemur, sem hann segir engu minna mikilvæg en önnur pólitík. Honum líst illa á mótframbjóðanda sinn Olgu Bjarnadóttur en vel á Willum Þór Þórsson, að því gefnu að tíminn í ríkisstjórn hafi ekki linað gamla þjálfarann. Helst myndi Brynjar vilja að Willum tæki með honum fund og tæki í kjölfarið upp hanskann fyrir hann. Viðtalið við Brynjar má finna í heild sinni í spilaranum að ofan. Hér fyrir neðan má sjá innslag úr Sportpakkanum á Stöð 2 þar sem dregin voru saman helstu atriði. ÍSÍ Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira
Farið var yfir víðan völl í viðtalinu en helst ber að nefna að Brynjar telur sigurlíkurnar litlar, frekar sér hann tækifæri til að opna á mikilvæga umræðu og koma ákveðnum málefnum á framfæri. Þá hafi hann meira vægi sem forsetaframbjóðandi en körfuboltaþjálfari. Stefnumálin sem hann setti fram á Facebook í gærkvöldi voru „satíra og góð leið til að vekja athygli.“ Brynjar er gagnrýninn í garð fráfarandi forseta, Lárusar Blöndal, og líkir honum við mafíósann Al Capone. Sjálfum sér líkti hann við Elliott Ness, lögregluþjóninn sem kom Capone í fangelsi. Þá sagði hann einnig frá sinni reynslu og hefur á ýmsa vankanta að benda eftir áralanga baráttu við valdhafa í íþróttahreyfingunni. Sjá einnig: Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Brynjar segist ekki maður sem lætur aðra ganga í verkin, hann geri það sjálfur og muni ekki skorast undan þegar að íþróttapólitíkinni kemur, sem hann segir engu minna mikilvæg en önnur pólitík. Honum líst illa á mótframbjóðanda sinn Olgu Bjarnadóttur en vel á Willum Þór Þórsson, að því gefnu að tíminn í ríkisstjórn hafi ekki linað gamla þjálfarann. Helst myndi Brynjar vilja að Willum tæki með honum fund og tæki í kjölfarið upp hanskann fyrir hann. Viðtalið við Brynjar má finna í heild sinni í spilaranum að ofan. Hér fyrir neðan má sjá innslag úr Sportpakkanum á Stöð 2 þar sem dregin voru saman helstu atriði.
ÍSÍ Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira