Mourinho mætti á bardagakvöldið hjá Gunnari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2025 10:30 José Mourinho fylgist grannt með úr stúkunni í O2-höllinni í London. getty/Adam Davy Margt var um manninn í O2-höllinni í London í gær þar sem bardagakvöld UFC fór fram. Gunnar Nelson var á meðal keppenda en í stúkunni sat einn frægasti fótboltaþjálfari heims. José Mourinho nýtti tækifærið í landsleikjahléinu og skellti sér til London og fylgdist með bardagakvöldinu í gær. Mourinho var vel fagnað af áhorfendum í O2-höllinni. Hann vildi þó ekki spá fyrir um úrslit aðalbardaga kvöldsins, milli Leons Edwards og Seans Brady. 🗣️ “If I speak, I’m in trouble!” #UFCLondon 🇬🇧@ImJoseMourinho gives his main event prediction 🤣 pic.twitter.com/Awco9s5Z03— UFC Europe (@UFCEurope) March 22, 2025 Brady sigraði Edwards sem tapaði þar með sínum öðrum bardaga í röð. Brady hefur unnið átján af nítján bardögum sínum á ferlinum og heldur áfram að klífa metorðastigann í veltivigtinni. Í sama þyngdarflokki keppti okkar maður, Gunnar Nelson, gegn Kevin Holland. Þetta var fyrsti bardagi Gunnars í tvö ár. Holland vann bardagann á stigum en allir dómararnir dæmdu honum sigur. Þetta var síðasti bardagi Gunnars á samningi hans hjá UFC. Gunnar, sem er 36 ára, hefur unnið nítján af 26 bardögum sínum á ferlinum, tapað sex og einn endaði með jafntefli. MMA Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Fleiri fréttir Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjá meira
José Mourinho nýtti tækifærið í landsleikjahléinu og skellti sér til London og fylgdist með bardagakvöldinu í gær. Mourinho var vel fagnað af áhorfendum í O2-höllinni. Hann vildi þó ekki spá fyrir um úrslit aðalbardaga kvöldsins, milli Leons Edwards og Seans Brady. 🗣️ “If I speak, I’m in trouble!” #UFCLondon 🇬🇧@ImJoseMourinho gives his main event prediction 🤣 pic.twitter.com/Awco9s5Z03— UFC Europe (@UFCEurope) March 22, 2025 Brady sigraði Edwards sem tapaði þar með sínum öðrum bardaga í röð. Brady hefur unnið átján af nítján bardögum sínum á ferlinum og heldur áfram að klífa metorðastigann í veltivigtinni. Í sama þyngdarflokki keppti okkar maður, Gunnar Nelson, gegn Kevin Holland. Þetta var fyrsti bardagi Gunnars í tvö ár. Holland vann bardagann á stigum en allir dómararnir dæmdu honum sigur. Þetta var síðasti bardagi Gunnars á samningi hans hjá UFC. Gunnar, sem er 36 ára, hefur unnið nítján af 26 bardögum sínum á ferlinum, tapað sex og einn endaði með jafntefli.
MMA Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti Fleiri fréttir Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjá meira