Mourinho mætti á bardagakvöldið hjá Gunnari Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2025 10:30 José Mourinho fylgist grannt með úr stúkunni í O2-höllinni í London. getty/Adam Davy Margt var um manninn í O2-höllinni í London í gær þar sem bardagakvöld UFC fór fram. Gunnar Nelson var á meðal keppenda en í stúkunni sat einn frægasti fótboltaþjálfari heims. José Mourinho nýtti tækifærið í landsleikjahléinu og skellti sér til London og fylgdist með bardagakvöldinu í gær. Mourinho var vel fagnað af áhorfendum í O2-höllinni. Hann vildi þó ekki spá fyrir um úrslit aðalbardaga kvöldsins, milli Leons Edwards og Seans Brady. 🗣️ “If I speak, I’m in trouble!” #UFCLondon 🇬🇧@ImJoseMourinho gives his main event prediction 🤣 pic.twitter.com/Awco9s5Z03— UFC Europe (@UFCEurope) March 22, 2025 Brady sigraði Edwards sem tapaði þar með sínum öðrum bardaga í röð. Brady hefur unnið átján af nítján bardögum sínum á ferlinum og heldur áfram að klífa metorðastigann í veltivigtinni. Í sama þyngdarflokki keppti okkar maður, Gunnar Nelson, gegn Kevin Holland. Þetta var fyrsti bardagi Gunnars í tvö ár. Holland vann bardagann á stigum en allir dómararnir dæmdu honum sigur. Þetta var síðasti bardagi Gunnars á samningi hans hjá UFC. Gunnar, sem er 36 ára, hefur unnið nítján af 26 bardögum sínum á ferlinum, tapað sex og einn endaði með jafntefli. MMA Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Fleiri fréttir Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Sjá meira
José Mourinho nýtti tækifærið í landsleikjahléinu og skellti sér til London og fylgdist með bardagakvöldinu í gær. Mourinho var vel fagnað af áhorfendum í O2-höllinni. Hann vildi þó ekki spá fyrir um úrslit aðalbardaga kvöldsins, milli Leons Edwards og Seans Brady. 🗣️ “If I speak, I’m in trouble!” #UFCLondon 🇬🇧@ImJoseMourinho gives his main event prediction 🤣 pic.twitter.com/Awco9s5Z03— UFC Europe (@UFCEurope) March 22, 2025 Brady sigraði Edwards sem tapaði þar með sínum öðrum bardaga í röð. Brady hefur unnið átján af nítján bardögum sínum á ferlinum og heldur áfram að klífa metorðastigann í veltivigtinni. Í sama þyngdarflokki keppti okkar maður, Gunnar Nelson, gegn Kevin Holland. Þetta var fyrsti bardagi Gunnars í tvö ár. Holland vann bardagann á stigum en allir dómararnir dæmdu honum sigur. Þetta var síðasti bardagi Gunnars á samningi hans hjá UFC. Gunnar, sem er 36 ára, hefur unnið nítján af 26 bardögum sínum á ferlinum, tapað sex og einn endaði með jafntefli.
MMA Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Körfubolti Fleiri fréttir Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Sjá meira