Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. mars 2025 16:18 Kolli er að fara að mæta alvöru gæja. Atvinnuhnefaleikamaðurinn Kolbeinn Kristinsson er kominn með nýjan andstæðing sem hann mætir í lok maí. Andstæðingurinn í þetta skiptið er Mike Lehnis sem hefur unnið alla átta bardaga sína á ferlinum. Mun bardaginn fara fram í Nurnberg, Þýskalandi. Kolbeinn er á sautján bardaga sigurgöngu eftir gott ár í fyrra og er ennþá ósigraður. Kolbeinn Kristinsson átti gott ár í fyrra þar sem hann landaði þremur sigrum með sannfærandi frammistöðu. Síðast gegn Piotr Cwik sem dró sig úr bardaganum áður en önnur lota hófst. Allir andstæðingarnir hans Kolbeins gáfust upp fyrir honum í fyrra og er hann því spenntur að komast aftur inn í hringinn og halda sigurförinni áfram. Bardaginn gegn Mike Lehnis er upp á GBU (Global Boxing Union) heimstitilinn en Kolbeinn er nú þegar Baltic Boxing Union meistari. Með sigri í Þýskalandi fengi Kolbeinn nýtt belti og yrði þar með tvöfaldur þungavigtarmeistari. Sigurinn myndi einnig fleyta Kolbeini enn hærra á styrkleikalistanum yfir bestu þungavigtarmenn í heiminum en hann situr eins og er í 79. sæti listans og stefnir á fyrsta sætið. Kolbeinn hefur á undanförnum misserum fengið mörg tilboð og staðið til boða að berjast víðs vegar um heiminn. Bardaginn við Mike varð fyrir valinu þar sem að hann er efnilegur í hringnum og örvhentur (e. Southpaw) í þokkabót. Mike Lehnis er ósigraður sem atvinnumaður og hefur verið mjög virkur síðan hann hóf atvinnumennskuna árið 2022. Bardaginn milli hans og Kolbeins verður tólf lotur eins og venjan er á efsta stigi atvinnumennskunnar. Box Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira
Andstæðingurinn í þetta skiptið er Mike Lehnis sem hefur unnið alla átta bardaga sína á ferlinum. Mun bardaginn fara fram í Nurnberg, Þýskalandi. Kolbeinn er á sautján bardaga sigurgöngu eftir gott ár í fyrra og er ennþá ósigraður. Kolbeinn Kristinsson átti gott ár í fyrra þar sem hann landaði þremur sigrum með sannfærandi frammistöðu. Síðast gegn Piotr Cwik sem dró sig úr bardaganum áður en önnur lota hófst. Allir andstæðingarnir hans Kolbeins gáfust upp fyrir honum í fyrra og er hann því spenntur að komast aftur inn í hringinn og halda sigurförinni áfram. Bardaginn gegn Mike Lehnis er upp á GBU (Global Boxing Union) heimstitilinn en Kolbeinn er nú þegar Baltic Boxing Union meistari. Með sigri í Þýskalandi fengi Kolbeinn nýtt belti og yrði þar með tvöfaldur þungavigtarmeistari. Sigurinn myndi einnig fleyta Kolbeini enn hærra á styrkleikalistanum yfir bestu þungavigtarmenn í heiminum en hann situr eins og er í 79. sæti listans og stefnir á fyrsta sætið. Kolbeinn hefur á undanförnum misserum fengið mörg tilboð og staðið til boða að berjast víðs vegar um heiminn. Bardaginn við Mike varð fyrir valinu þar sem að hann er efnilegur í hringnum og örvhentur (e. Southpaw) í þokkabót. Mike Lehnis er ósigraður sem atvinnumaður og hefur verið mjög virkur síðan hann hóf atvinnumennskuna árið 2022. Bardaginn milli hans og Kolbeins verður tólf lotur eins og venjan er á efsta stigi atvinnumennskunnar.
Box Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Í beinni: Barcelona - Real Sociedad | Börsungar gegn Böskum Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Sjá meira