Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2025 06:01 Hákon Arnar Haraldsson á möguleika á því að komast í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í kvöld. Getty/Ahmad Mora Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar klárast í kvöld þar sem fjögur lið tryggja sig áfram í næstu umferð. Augu Íslendinga verða örugglega á seinni leik Lille og Borussia Dortmund. Hákon Arnar Haraldsson tryggði Lille jafntefli í fyrri leiknum í Þýskalandi og liðið á því góða möguleika á því að komast áfram. Það verður líka spennandi að sjá seinni leik spænsku liðanna Atletico Madrid og Real Madrid en Real vann fyrri leikinn 2-1. Hinir tveir leikirnir eru á milli Arsenal og PSV Eindhoven annars vegar og Aston Villa og Club Brugge hinsvegar þar sem að ensku liðin eru bæði í frábærri stöðu. Það er líka nóg að gera í Bónus deild kvenna í körfubolta þar sem tveir leikir verða sýndir beint í efri hlutanum. Haukarkonur geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Þór Akureyri á Ásvöllum en Valskonur fá Njarðvíkinga í heimsókn í hinum leiknum. Það verður einnig stórleikur í Lengjubikar kvenna í fótbolta þar sem Þróttur og Valur spila mikilvægan leik í baráttunni um sæti í undanúrslitum keppninnar. Einnig verður sýnt frá NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Hauka og Þór Akureyri í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 21.10 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem umferð vikunnar verður gerð upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Atletico Madrid og Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Lille og Borussia Dortmund í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Þróttar og Vals í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Arsenal og PSV Eindhiven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 23.35 hefst útsending frá leik Detroit Red Wings og Buffalo Sabres í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rás 1 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Vals og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Sjá meira
Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar klárast í kvöld þar sem fjögur lið tryggja sig áfram í næstu umferð. Augu Íslendinga verða örugglega á seinni leik Lille og Borussia Dortmund. Hákon Arnar Haraldsson tryggði Lille jafntefli í fyrri leiknum í Þýskalandi og liðið á því góða möguleika á því að komast áfram. Það verður líka spennandi að sjá seinni leik spænsku liðanna Atletico Madrid og Real Madrid en Real vann fyrri leikinn 2-1. Hinir tveir leikirnir eru á milli Arsenal og PSV Eindhoven annars vegar og Aston Villa og Club Brugge hinsvegar þar sem að ensku liðin eru bæði í frábærri stöðu. Það er líka nóg að gera í Bónus deild kvenna í körfubolta þar sem tveir leikir verða sýndir beint í efri hlutanum. Haukarkonur geta tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Þór Akureyri á Ásvöllum en Valskonur fá Njarðvíkinga í heimsókn í hinum leiknum. Það verður einnig stórleikur í Lengjubikar kvenna í fótbolta þar sem Þróttur og Valur spila mikilvægan leik í baráttunni um sæti í undanúrslitum keppninnar. Einnig verður sýnt frá NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Hauka og Þór Akureyri í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 21.10 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem umferð vikunnar verður gerð upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Atletico Madrid og Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Lille og Borussia Dortmund í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.50 hefst útsending frá leik Þróttar og Vals í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Arsenal og PSV Eindhiven í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 23.35 hefst útsending frá leik Detroit Red Wings og Buffalo Sabres í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rás 1 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Vals og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið „Frammistaðan í fyrri hálfleik var hræðileg og okkur bara til skammar“ Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Sjá meira