Dagskráin: PSG tekur á móti Liverpool og Reykjanesbæjarslagur hjá konunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2025 06:00 Mohamed Salah og félagar í Liverpool mæta til Parísar í kvöld. Getty/Liverpool FC Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum. Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta halda áfram og verða fjórir leiki sýndir beint í kvöld. Stórleikur kvöldsins í Meistaradeildinni er án vafa leikur Paris Saint Germain og Liverpool í París. Það verður líka spennandi að sjá uppgjör þýsku liðanna Bayern München og Bayer Lerverkusen. Hollenska félagið Feyenoord fær líka Internazionale í heimsókn. Það er líka nóg að gera í Bónus deild kvenna í körfubolta og þar stendur hæst Reykjanesbæjarslagur Njarðvíkur og Keflavíkur. Valskonur taka líka á móti Haukum og Aþena fær Tindastól í heimsókn. Umferðin verður síðan gerð upp eftir leikina í Bónus Körfuboltakvöldi. Einnig verður sýnt frá unglingadeild UEFA í fótbolta, þýsku kvennadeildinni í fótbolta og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 21.05 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem umferð vikunnar verður gerð upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Hoffenheim og Manchester City í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Bayern München og Internazionale í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Paris Saint Germain og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Feyenoord og Internazionale í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik Zeiss Jena og Freiburg í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Bayern München og Bayer Lerverkusen í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik New York Rangers og Washington Capitals í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rás 1 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Vals og Hauka í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Aþenu og Tindastóls í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta halda áfram og verða fjórir leiki sýndir beint í kvöld. Stórleikur kvöldsins í Meistaradeildinni er án vafa leikur Paris Saint Germain og Liverpool í París. Það verður líka spennandi að sjá uppgjör þýsku liðanna Bayern München og Bayer Lerverkusen. Hollenska félagið Feyenoord fær líka Internazionale í heimsókn. Það er líka nóg að gera í Bónus deild kvenna í körfubolta og þar stendur hæst Reykjanesbæjarslagur Njarðvíkur og Keflavíkur. Valskonur taka líka á móti Haukum og Aþena fær Tindastól í heimsókn. Umferðin verður síðan gerð upp eftir leikina í Bónus Körfuboltakvöldi. Einnig verður sýnt frá unglingadeild UEFA í fótbolta, þýsku kvennadeildinni í fótbolta og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Klukkan 21.05 hefst þáttur af Bónus Körfuboltakvöldi kvenna þar sem umferð vikunnar verður gerð upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Hoffenheim og Manchester City í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Bayern München og Internazionale í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Paris Saint Germain og Liverpool í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Feyenoord og Internazionale í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 17.25 hefst útsending frá leik Zeiss Jena og Freiburg í þýsku kvennadeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Bayern München og Bayer Lerverkusen í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik New York Rangers og Washington Capitals í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rás 1 Klukkan 17.50 hefst útsending frá leik Vals og Hauka í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Aþenu og Tindastóls í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Fleiri fréttir Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Í beinni: Breiðablik - Víkingur | Meistararnir komnir á flug Í beinni: Fram - FHL | Uppgjör nýliðanna Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita