Hvað gerir Aaron Rodgers? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. febrúar 2025 14:03 Aaron Rodgers labbar hér af velli eftir sinn síðasta leik með Jets. Með honum er Davante Adams en þeir hafa spilað saman í áraraðir. vísir/getty Einn besti leikstjórnandi sögunnar, Aaron Rodgers, er atvinnulaus og íhugar nú framtíðina. NY Jets staðfesti formlega í gær að félagið hefði ákveðið að segja skilið við hinn 41 árs gamla Rodgers. Tíðindi sem komu ekki mikið á óvart. Rodgers spilaði tvö tímabil fyrir Jets. Fyrra tímabilið fór reyndar í vaskinn þar sem hann sleit hásin á fjórða kerfi sínu í búningi Jets. Hann kom til baka en fann sig aldrei og liðið gat ekki neitt. Nú er spurningin hvað gerist næst? Ákveður Rodgers að halda áfram eða leggur hann skóna á hilluna? Ef hann ákveður að halda áfram eru ekki margir valmöguleikar í stöðunni. Aðeins fimm lið í deildinni vantar leikstjórnanda. Það eru Titans, Browns, Giants, Raiders og nú Jets. Öll þessu lið eiga valrétt í topp sjö í nýliðavalinu og það eru tveir frábærir leikstjórnendur í boði þar þetta árið. Þá mun möguleikunum fækka enn frekar. Hvað með Steelers? Pittsburgh Steelers gæti líka verið valmöguleiki en félagið hefur ekki enn ákveðið hvað liðið vill gera í sínum leikstjórnendamálum. Svo gæti hann reyndar fullkomnað að herma eftir Brett Favre með því að semja við Vikings. Rodgers tók við af Favre á sínum tíma og fór svo í Jets. Sama og Rodgers gerði. Favre endaði svo hjá Vikings og það gæti verið smá möguleiki. Vikings mun örugglega ekki halda Sam Darnold og þá er eftir nýliðinn JJ McCarthy sem spilaði ekkert í vetur vegna meiðsla. Forráðamönnum Vikings gæti litist vel á að Rodgers myndi kenna honum. NFL Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Frankfurt - Liverpool | Ekitiké á kunnuglegum slóðum Chelsea - Ajax | Markalausir Hollendingar í Lundúnum Keflavík - Haukar | Stórleikur í Reykjanesbæ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira
NY Jets staðfesti formlega í gær að félagið hefði ákveðið að segja skilið við hinn 41 árs gamla Rodgers. Tíðindi sem komu ekki mikið á óvart. Rodgers spilaði tvö tímabil fyrir Jets. Fyrra tímabilið fór reyndar í vaskinn þar sem hann sleit hásin á fjórða kerfi sínu í búningi Jets. Hann kom til baka en fann sig aldrei og liðið gat ekki neitt. Nú er spurningin hvað gerist næst? Ákveður Rodgers að halda áfram eða leggur hann skóna á hilluna? Ef hann ákveður að halda áfram eru ekki margir valmöguleikar í stöðunni. Aðeins fimm lið í deildinni vantar leikstjórnanda. Það eru Titans, Browns, Giants, Raiders og nú Jets. Öll þessu lið eiga valrétt í topp sjö í nýliðavalinu og það eru tveir frábærir leikstjórnendur í boði þar þetta árið. Þá mun möguleikunum fækka enn frekar. Hvað með Steelers? Pittsburgh Steelers gæti líka verið valmöguleiki en félagið hefur ekki enn ákveðið hvað liðið vill gera í sínum leikstjórnendamálum. Svo gæti hann reyndar fullkomnað að herma eftir Brett Favre með því að semja við Vikings. Rodgers tók við af Favre á sínum tíma og fór svo í Jets. Sama og Rodgers gerði. Favre endaði svo hjá Vikings og það gæti verið smá möguleiki. Vikings mun örugglega ekki halda Sam Darnold og þá er eftir nýliðinn JJ McCarthy sem spilaði ekkert í vetur vegna meiðsla. Forráðamönnum Vikings gæti litist vel á að Rodgers myndi kenna honum.
NFL Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Frankfurt - Liverpool | Ekitiké á kunnuglegum slóðum Chelsea - Ajax | Markalausir Hollendingar í Lundúnum Keflavík - Haukar | Stórleikur í Reykjanesbæ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Hjartavandamál halda Reyni frá keppni „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira