Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2025 23:30 Pólska frjálsíþróttakonan Karolina Gajewska þyrfti þá eins og allar aðrar konur að gangast undir kynjapróf til að fá keppnisleyfi. Getty/Marcin Golba/ Frjálsíþróttakonur þurfa að fara í gegnum strangara eftirlitskerfi í framtíðinni ef nýjar tillögur verða að veruleika. Nýjasta tillagan í kynjamálum frjálsra íþrótta er að íþróttakonur þurfi að gefa munnvatnssýni til að fá keppnisleyfi. Munnvatnið er síðan notað til að sanna það hvort þær séu í raun konur. Þær þurfa þannig að sanna það til að fá leyfi til að keppa. Vinnuhópur á vegum Alþjóðasambands frjálsra íþrótta, WA, hefur lagt þetta til en næst á dagskrá er að leggja þessa tillögur fyrir alla sem koma að íþróttinni. Það má búast við miklum umræðum um þetta heita málefni. Independent fjallar um þetta. Samkvæmt tillögunum þá fá transkonur og aðrar konur með þessu sömu meðferð þegar þær sækjast eftir keppnisleyfi. Prófið leitar að SRY genginu sem finnst nánast eingöngu í karlmönnum. Hingað til hafa mælingar á testósterón hormóninu ráðið því hvort konur eru skilgreindar sem konur eða ekki konur samkvæmt reglum frjálsra íþrótta. Markmiðið er samt að verja kvennaíþróttir fyrir keppendum sem eru ekki konur samkvæmt samþykktum viðmiðum. Nokkur tilfelli hafa komið upp á síðustu árum þar sem konur hafa verið útlokaðar frá keppni eftir að hafa fallið á kynjaprófi. Hver kona þarf þó bara að fara í svona próf einu sinni á ferlinum. „Þetta tryggir það að reglurnar fylgi eftir nýjustu upplýsingum sem við höfum í höndunum. Það er undirstöðuatriði frjálsra íþrótta að verja heilindi kvennaíþrótta,“ sagði Sebastian Coe, forseti Alþjóðasambands frjálsra íþrótta, sem talar fyrir þessum prófum. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Sjá meira
Nýjasta tillagan í kynjamálum frjálsra íþrótta er að íþróttakonur þurfi að gefa munnvatnssýni til að fá keppnisleyfi. Munnvatnið er síðan notað til að sanna það hvort þær séu í raun konur. Þær þurfa þannig að sanna það til að fá leyfi til að keppa. Vinnuhópur á vegum Alþjóðasambands frjálsra íþrótta, WA, hefur lagt þetta til en næst á dagskrá er að leggja þessa tillögur fyrir alla sem koma að íþróttinni. Það má búast við miklum umræðum um þetta heita málefni. Independent fjallar um þetta. Samkvæmt tillögunum þá fá transkonur og aðrar konur með þessu sömu meðferð þegar þær sækjast eftir keppnisleyfi. Prófið leitar að SRY genginu sem finnst nánast eingöngu í karlmönnum. Hingað til hafa mælingar á testósterón hormóninu ráðið því hvort konur eru skilgreindar sem konur eða ekki konur samkvæmt reglum frjálsra íþrótta. Markmiðið er samt að verja kvennaíþróttir fyrir keppendum sem eru ekki konur samkvæmt samþykktum viðmiðum. Nokkur tilfelli hafa komið upp á síðustu árum þar sem konur hafa verið útlokaðar frá keppni eftir að hafa fallið á kynjaprófi. Hver kona þarf þó bara að fara í svona próf einu sinni á ferlinum. „Þetta tryggir það að reglurnar fylgi eftir nýjustu upplýsingum sem við höfum í höndunum. Það er undirstöðuatriði frjálsra íþrótta að verja heilindi kvennaíþrótta,“ sagði Sebastian Coe, forseti Alþjóðasambands frjálsra íþrótta, sem talar fyrir þessum prófum. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Sjá meira