Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2025 23:30 Pólska frjálsíþróttakonan Karolina Gajewska þyrfti þá eins og allar aðrar konur að gangast undir kynjapróf til að fá keppnisleyfi. Getty/Marcin Golba/ Frjálsíþróttakonur þurfa að fara í gegnum strangara eftirlitskerfi í framtíðinni ef nýjar tillögur verða að veruleika. Nýjasta tillagan í kynjamálum frjálsra íþrótta er að íþróttakonur þurfi að gefa munnvatnssýni til að fá keppnisleyfi. Munnvatnið er síðan notað til að sanna það hvort þær séu í raun konur. Þær þurfa þannig að sanna það til að fá leyfi til að keppa. Vinnuhópur á vegum Alþjóðasambands frjálsra íþrótta, WA, hefur lagt þetta til en næst á dagskrá er að leggja þessa tillögur fyrir alla sem koma að íþróttinni. Það má búast við miklum umræðum um þetta heita málefni. Independent fjallar um þetta. Samkvæmt tillögunum þá fá transkonur og aðrar konur með þessu sömu meðferð þegar þær sækjast eftir keppnisleyfi. Prófið leitar að SRY genginu sem finnst nánast eingöngu í karlmönnum. Hingað til hafa mælingar á testósterón hormóninu ráðið því hvort konur eru skilgreindar sem konur eða ekki konur samkvæmt reglum frjálsra íþrótta. Markmiðið er samt að verja kvennaíþróttir fyrir keppendum sem eru ekki konur samkvæmt samþykktum viðmiðum. Nokkur tilfelli hafa komið upp á síðustu árum þar sem konur hafa verið útlokaðar frá keppni eftir að hafa fallið á kynjaprófi. Hver kona þarf þó bara að fara í svona próf einu sinni á ferlinum. „Þetta tryggir það að reglurnar fylgi eftir nýjustu upplýsingum sem við höfum í höndunum. Það er undirstöðuatriði frjálsra íþrótta að verja heilindi kvennaíþrótta,“ sagði Sebastian Coe, forseti Alþjóðasambands frjálsra íþrótta, sem talar fyrir þessum prófum. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport) Frjálsar íþróttir Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sjá meira
Nýjasta tillagan í kynjamálum frjálsra íþrótta er að íþróttakonur þurfi að gefa munnvatnssýni til að fá keppnisleyfi. Munnvatnið er síðan notað til að sanna það hvort þær séu í raun konur. Þær þurfa þannig að sanna það til að fá leyfi til að keppa. Vinnuhópur á vegum Alþjóðasambands frjálsra íþrótta, WA, hefur lagt þetta til en næst á dagskrá er að leggja þessa tillögur fyrir alla sem koma að íþróttinni. Það má búast við miklum umræðum um þetta heita málefni. Independent fjallar um þetta. Samkvæmt tillögunum þá fá transkonur og aðrar konur með þessu sömu meðferð þegar þær sækjast eftir keppnisleyfi. Prófið leitar að SRY genginu sem finnst nánast eingöngu í karlmönnum. Hingað til hafa mælingar á testósterón hormóninu ráðið því hvort konur eru skilgreindar sem konur eða ekki konur samkvæmt reglum frjálsra íþrótta. Markmiðið er samt að verja kvennaíþróttir fyrir keppendum sem eru ekki konur samkvæmt samþykktum viðmiðum. Nokkur tilfelli hafa komið upp á síðustu árum þar sem konur hafa verið útlokaðar frá keppni eftir að hafa fallið á kynjaprófi. Hver kona þarf þó bara að fara í svona próf einu sinni á ferlinum. „Þetta tryggir það að reglurnar fylgi eftir nýjustu upplýsingum sem við höfum í höndunum. Það er undirstöðuatriði frjálsra íþrótta að verja heilindi kvennaíþrótta,“ sagði Sebastian Coe, forseti Alþjóðasambands frjálsra íþrótta, sem talar fyrir þessum prófum. View this post on Instagram A post shared by SVT Sport (@svtsport)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Í beinni: Malisheva - Víkingur | Stefnan aftur sett á Sambandsdeildina Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Sjá meira