Dagskráin: Víkingar í umspili Sambandsdeildar og Bónus deildin í körfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2025 06:02 Nikolaj Hansen er fyrirliði Víkinga sem eru að skrifa nýjan kafla í sögu íslenska fótboltans með frábærum árangri sínum í Sambandsdeild Evrópu. vísir/Anton Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Víkingar spila í kvöld fyrri leikinn sinn í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Þetta er heimaleikur Víkingsliðsins en hann er spilaður í Helsinki i Finnlandi vegna aðstöðuleysis á Íslandi. Stöð 2 Sport 5 sýnir leikinn beint og það verður upphitun fyrir leikinn og hann síðan gerður upp á eftir. Auk þess að sýna frá leik Víkinga verða fullt af leikjum í beinni sem fara fram í umspili Evrópudeildar og umspili Sambandsdeildar. Kvöldið snýst líka um átjándu umferðina í Bónus deild karla í körfubolta en þrír leikir verða sýndir beint í kvöld. GAZ-leikur kvöldsins verður leikur Hauka og Keflavíkur en þar stýrir Sigurður Ingimundarson liði Keflavíkur í fyrsta sinn í mörg ár. Hans fyrsti leikur verið á móti Friðriki Inga Rúnarssyni en þetta verður ekki fyrsta viðureign þeirra á þjálfaraferlinum. Höttur tekur á móti Stjörnunni og topplið Tindastóls tekur á móti Þór Þorl. í Síkinu á Króknum. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni og leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Það verður einnig sýnt frá fjögurra þjóða móti í íshokkí í nótt þar sem Bandaríkin og Finnland mætast. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.55 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins á milli Hauka og Keflavíkur. Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Tindastóls og Þór Þorl. í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Midtjylland og Real Sociedad í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik AZ Alkmaar og Benfica í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.40 hefst útsending frá leik Twente og Bodö/Glimt í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik FC Kaupamannahafnar og Heidenheim í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.20 hefst upphitun fyrir leik Víkings og Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Víkings og Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst uppgjör á leik Víkings og Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Union SG og Ajax í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Porto og Roma í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 01.00 hefst útsending frá leik Bandaríkjanna og Finnlands á fjögurra þjóða móti í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 18.55 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins á milli Hauka og Keflavíkur. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hattar og Stjörnunnar í Bónus deild karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira
Víkingar spila í kvöld fyrri leikinn sinn í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar. Þetta er heimaleikur Víkingsliðsins en hann er spilaður í Helsinki i Finnlandi vegna aðstöðuleysis á Íslandi. Stöð 2 Sport 5 sýnir leikinn beint og það verður upphitun fyrir leikinn og hann síðan gerður upp á eftir. Auk þess að sýna frá leik Víkinga verða fullt af leikjum í beinni sem fara fram í umspili Evrópudeildar og umspili Sambandsdeildar. Kvöldið snýst líka um átjándu umferðina í Bónus deild karla í körfubolta en þrír leikir verða sýndir beint í kvöld. GAZ-leikur kvöldsins verður leikur Hauka og Keflavíkur en þar stýrir Sigurður Ingimundarson liði Keflavíkur í fyrsta sinn í mörg ár. Hans fyrsti leikur verið á móti Friðriki Inga Rúnarssyni en þetta verður ekki fyrsta viðureign þeirra á þjálfaraferlinum. Höttur tekur á móti Stjörnunni og topplið Tindastóls tekur á móti Þór Þorl. í Síkinu á Króknum. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni og leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Það verður einnig sýnt frá fjögurra þjóða móti í íshokkí í nótt þar sem Bandaríkin og Finnland mætast. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 18.55 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins á milli Hauka og Keflavíkur. Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Tindastóls og Þór Þorl. í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Midtjylland og Real Sociedad í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik AZ Alkmaar og Benfica í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.40 hefst útsending frá leik Twente og Bodö/Glimt í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik FC Kaupamannahafnar og Heidenheim í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 17.20 hefst upphitun fyrir leik Víkings og Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Víkings og Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst uppgjör á leik Víkings og Panathinaikos í umspili Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Union SG og Ajax í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Porto og Roma í umspili Evrópudeildarinnar í fótbolta. Klukkan 01.00 hefst útsending frá leik Bandaríkjanna og Finnlands á fjögurra þjóða móti í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 18.55 er á dagskrá upphitun fyrir GAZ-leik kvöldsins á milli Hauka og Keflavíkur. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hattar og Stjörnunnar í Bónus deild karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjá meira