Dagskráin: Risaleikur í Meistaradeildinni í Manchester Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2025 06:01 Jude Bellingham og félagar í Real Madrid fagna því þegar þeir slógu Manchester City út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrra. Getty/Naomi Baker Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum Nú er komið að umspilinu um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en liðin sem lentu í 9. til 24. sæti keppa um átta laus sæti. Útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar hefst í kvöld með fjórum leikjum og þeir verða allir sýndir beint. Stórleikur kvöldsins er án vafa fyrri leikur Manchester City og Real Madrid. Þetta er liðin sem hafa unnið tvo síðustu titla í Meistaradeildinni og það væri mikið áfall fyrir þau bæði að detta út núna. Extra þáttur Bónus deildar karla er á dagskrá og Lokasóknin mun einnig gera upp Super Bowl leikinn sem fór fram aðfaranótt mánudagsins. Einnig verður sýnt frá unglingadeild UEFA. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 20.00 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Stuttgart og Liverpool í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Inter og Lille í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Juventus og PSV Eindhoven í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik AZ Alkmaar og Benfica í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Real Betis og Bayern München í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Sporting og Dortmund í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 21.50 hefst þáttur af Lokasókninni þar sem síðasta helgi í NFL deildinni er gerð upp. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Brest og PSG í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Manchester City og Real Madrid í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta. Dagskráin í dag Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Starf Amorims öruggt Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Sjá meira
Nú er komið að umspilinu um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en liðin sem lentu í 9. til 24. sæti keppa um átta laus sæti. Útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar hefst í kvöld með fjórum leikjum og þeir verða allir sýndir beint. Stórleikur kvöldsins er án vafa fyrri leikur Manchester City og Real Madrid. Þetta er liðin sem hafa unnið tvo síðustu titla í Meistaradeildinni og það væri mikið áfall fyrir þau bæði að detta út núna. Extra þáttur Bónus deildar karla er á dagskrá og Lokasóknin mun einnig gera upp Super Bowl leikinn sem fór fram aðfaranótt mánudagsins. Einnig verður sýnt frá unglingadeild UEFA. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 20.00 hefst Extra þáttur Bónus deildar karla í körfubolta. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Stuttgart og Liverpool í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Inter og Lille í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.25 hefst upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Juventus og PSV Eindhoven í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 22.00 hefjast Meistaradeildarmörkin þar sem farið er yfir alla leiki kvöldsins í Meistaradeildinni í fótbolta. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik AZ Alkmaar og Benfica í unglingadeild UEFA. Klukkan 14.55 hefst útsending frá leik Real Betis og Bayern München í unglingadeild UEFA. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Sporting og Dortmund í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 21.50 hefst þáttur af Lokasókninni þar sem síðasta helgi í NFL deildinni er gerð upp. Vodafone Sport Klukkan 17.35 hefst útsending frá leik Brest og PSG í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta. Klukkan 19.50 hefst útsending frá leik Manchester City og Real Madrid í umspili Meistaradeildarinnar í fótbolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn Starf Amorims öruggt Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Starf Amorims öruggt Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Laufey lyfti heimsmeistaratitli í bekkpressu Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Sjá meira