Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2025 06:02 Það er pressa á Mohamed Salah og félögum í Liverpool liðinu í kvöld. Þeir eru 1-0 undir eftir fyrri leikinn á móti Tottenham en eru á heimavelli sínum í kvöld. Getty/Liverpool FC Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Stórleikur kvöldsins er seinni undanúrslitaleikur Liverpool og Tottenham í undanúrslitum enska deildabikarsins þar sem sæti á Wembley er í boði. Kvöldið snýst líka um sautjándu umferðina í Bónus deild karla í körfubolta en fjórir leikir verða sýndir beint í kvöld. Njarðvíkingar taka á móti KR og reyna að hefna fyrir bikartapið á dögunum en Keflvíkingar taka á móti ÍR þar sem Magnús Þór Gunnarsson stýrir Keflavíkurliðinu eftir að Pétur Ingvarsson hætti. Þórsarar taka á móti Grindavík i Þorlákshöfn og Haukar heimsækja Álftanes í Kaldalónshöllina. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni en einnig er hægt að fylgjast með þeim öllum í einu í Skiptiborðinu. Leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Það verður einnig sýnt frá sádi-arabíska fótboltanum, golfi og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst Skiptiborðið þar sem verður á sama tíma fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11.00 hefst útsending frá afríska meistaramóti áhugamanna í golfi. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 16.00 hefst útsending frá Founders bikarnum sem er golfmót á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og KR í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Al Taawoun og Al Lttihad í sádi-arabíska fótboltanum. Klukkan 19.55 hefst útsending frá leik Liverpool og Tottenham í undanúrslitum enska deildabikarsins. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Tampa Bay Lightning og Ottawa Senators í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Álftaness og Hauka sem er Gaz-leikur kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Keflavíkur og ÍR í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Þór Þorl. og Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sjá meira
Stórleikur kvöldsins er seinni undanúrslitaleikur Liverpool og Tottenham í undanúrslitum enska deildabikarsins þar sem sæti á Wembley er í boði. Kvöldið snýst líka um sautjándu umferðina í Bónus deild karla í körfubolta en fjórir leikir verða sýndir beint í kvöld. Njarðvíkingar taka á móti KR og reyna að hefna fyrir bikartapið á dögunum en Keflvíkingar taka á móti ÍR þar sem Magnús Þór Gunnarsson stýrir Keflavíkurliðinu eftir að Pétur Ingvarsson hætti. Þórsarar taka á móti Grindavík i Þorlákshöfn og Haukar heimsækja Álftanes í Kaldalónshöllina. Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni en einnig er hægt að fylgjast með þeim öllum í einu í Skiptiborðinu. Leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Það verður einnig sýnt frá sádi-arabíska fótboltanum, golfi og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.00 hefst Skiptiborðið þar sem verður á sama tíma fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fjóra sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 11.00 hefst útsending frá afríska meistaramóti áhugamanna í golfi. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 16.00 hefst útsending frá Founders bikarnum sem er golfmót á LPGA mótaröðinni. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.05 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og KR í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 16.55 hefst útsending frá leik Al Taawoun og Al Lttihad í sádi-arabíska fótboltanum. Klukkan 19.55 hefst útsending frá leik Liverpool og Tottenham í undanúrslitum enska deildabikarsins. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Tampa Bay Lightning og Ottawa Senators í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Álftaness og Hauka sem er Gaz-leikur kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Keflavíkur og ÍR í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Þór Þorl. og Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sjá meira