Dagskráin: Fyrsti El Clasico í nýju Ljónagryfjunni í Njarðvík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2025 06:03 Dominykas Milka mætir sínum gömlu félögum í kvöld. vísir / diego Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Kvöldið snýst um fjórtándu umferðina í Bónus deild karla í körfubolta en fimm leikir verða sýndir beint í kvöld. Stærsti leikur kvöldsins er jafnframt einn sá stærsti á tímabilinu. Njarðvík tekur á móti nágrönnum sínum í Keflavík í IceMar-höllinni í Innri Njarðvík. Þetta er fyrsti El Clasico leikurinn í nýju Ljónagryfjunni í Njarðvík Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni en einnig er hægt að fylgjast með þeim öllum í einu í Skiptiborðinu. Leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Það verður einnig sýnt frá sádi-arabíska fótboltanum, ensku C-deildinni og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem verður á sama tíma fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fimm sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.10 hefst útsending frá leik ÍR og Stjörnunnar í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 20.00 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 15.00 hefst útsending frá leik Al Hilal og AL Fateh í sádi-arabíska fótboltanum. Klukkan 17.00 hefst útsending frá leik Al Lttihad og Al Raedí sádi-arabíska fótboltanum. Klukkan 19.55 hefst útsending frá leik Shrewsbury og Wrexham í ensku C-deildinni. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Toronto Maple Leafs og New Jersey Devils í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Vals og Álftaness í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik KR og Þórs Þorl. í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hattar og Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Fram - Valur | Arnór byrjar á meisturunum Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Sjá meira
Kvöldið snýst um fjórtándu umferðina í Bónus deild karla í körfubolta en fimm leikir verða sýndir beint í kvöld. Stærsti leikur kvöldsins er jafnframt einn sá stærsti á tímabilinu. Njarðvík tekur á móti nágrönnum sínum í Keflavík í IceMar-höllinni í Innri Njarðvík. Þetta er fyrsti El Clasico leikurinn í nýju Ljónagryfjunni í Njarðvík Það verður hægt að horfa á alla leikina í beinni en einnig er hægt að fylgjast með þeim öllum í einu í Skiptiborðinu. Leikir kvöldsins verða síðan að lokum gerðir upp í Tilþrifunum. Það verður einnig sýnt frá sádi-arabíska fótboltanum, ensku C-deildinni og NHL-deildinni í íshokkí. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.10 hefst Skiptiborðið þar sem verður á sama tíma fylgst með öllum leikjum kvöldsins í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 21.10 hefjast Tilþrifin þar sem verður farið yfir leikina fimm sem voru á dagskrá í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 18.10 hefst útsending frá leik ÍR og Stjörnunnar í Bónus deild karla í körfubolta. Klukkan 20.00 hefst útsending frá leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 15.00 hefst útsending frá leik Al Hilal og AL Fateh í sádi-arabíska fótboltanum. Klukkan 17.00 hefst útsending frá leik Al Lttihad og Al Raedí sádi-arabíska fótboltanum. Klukkan 19.55 hefst útsending frá leik Shrewsbury og Wrexham í ensku C-deildinni. Klukkan 00.05 hefst útsending frá leik Toronto Maple Leafs og New Jersey Devils í NHL-deildinni í íshokkí. Bónus deildar rásin Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Vals og Álftaness í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 2 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik KR og Þórs Þorl. í Bónus deild karla í körfubolta. Bónus deildar rás 3 Klukkan 19.10 hefst útsending frá leik Hattar og Grindavíkur í Bónus deild karla í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Fram - Valur | Arnór byrjar á meisturunum Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Sjá meira