Dagskráin í dag: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2024 06:02 Íslensku strákarnir ætla sér örugglega að ná í góð úrslit á erfiðum útivelli í dag. vísir/Hulda Margrét Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Íslenska karlalandsliðið spilar útileik í Þjóðadeildinni en það er líka fullt af öðrum íþróttum í boði á sportstöðvunum. Svartfellingar taka á móti Íslandi í Þjóðadeildinni en þetta er næstsíðasti leikur íslenska landsliðsins í riðlinum. Það verða líka sýnir aðrir leikir úr Þjóðadeildinni í fótbolta þar á meðal leikur Tyrklands og Wales sem eru með Íslandi í riðli. Bónus deild kvenna í körfubolta fer aftur af stað eftir landsleikjahlé og þá má einnig finna NBA-leik, íslenskt pílukast, þýskan kvennafótbolta, golf og íshokkí á Sportstöðvunum í dag. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 16.30 hefst upphitun fyrir leik Svartfjallalands og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 16.50 hefst bein útsending frá leik Svartfjallalands og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 19.00 verður uppgjör á leik Svartfjallalands og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 19.30 hefst bein útsending frá íslensku úrvalsdeildinni í pílukasti. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 20.00 hefst bein útsending frá leik Charlotte Hornets og Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 hefst útsending frá Anniku Sörensen golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Mótið er haldið í Flórída Bandaríkjunum. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Wolfsburg og Potsdam þýsku kvennadeildinni í fótbolta.Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Tyrkland og Wales í Þjóðadeildinni í fótbolta.Klukkan 19.35 byrjar bein útsending frá leik Þýskalands og Bosníu í Þjóðadeildinni í fótbolta.Klukkan 00.05 er leikur Toronto Maple Leafs og Edmonton Oilers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildin Klukkan 15.55 byrjar útsending frá leik Grindavíkur og Tindastóls í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildin 2 Klukkan 15.55 byrjar útsending frá leik Hamars/Þórs og Keflavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildin 3 Klukkan 15.25 byrjar útsending frá leik Hauka og Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta. Dagskráin í dag Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Fótbolti Fleiri fréttir Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Sjá meira
Svartfellingar taka á móti Íslandi í Þjóðadeildinni en þetta er næstsíðasti leikur íslenska landsliðsins í riðlinum. Það verða líka sýnir aðrir leikir úr Þjóðadeildinni í fótbolta þar á meðal leikur Tyrklands og Wales sem eru með Íslandi í riðli. Bónus deild kvenna í körfubolta fer aftur af stað eftir landsleikjahlé og þá má einnig finna NBA-leik, íslenskt pílukast, þýskan kvennafótbolta, golf og íshokkí á Sportstöðvunum í dag. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 16.30 hefst upphitun fyrir leik Svartfjallalands og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 16.50 hefst bein útsending frá leik Svartfjallalands og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 19.00 verður uppgjör á leik Svartfjallalands og Íslands í Þjóðadeildinni í fótbolta. Klukkan 19.30 hefst bein útsending frá íslensku úrvalsdeildinni í pílukasti. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 20.00 hefst bein útsending frá leik Charlotte Hornets og Milwaukee Bucks í NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.00 hefst útsending frá Anniku Sörensen golfmótinu á LPGA mótaröðinni. Mótið er haldið í Flórída Bandaríkjunum. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik Stjörnunnar og Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Vodafone Sport Klukkan 12.55 hefst útsending frá leik Wolfsburg og Potsdam þýsku kvennadeildinni í fótbolta.Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik Tyrkland og Wales í Þjóðadeildinni í fótbolta.Klukkan 19.35 byrjar bein útsending frá leik Þýskalands og Bosníu í Þjóðadeildinni í fótbolta.Klukkan 00.05 er leikur Toronto Maple Leafs og Edmonton Oilers í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Bónus deildin Klukkan 15.55 byrjar útsending frá leik Grindavíkur og Tindastóls í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildin 2 Klukkan 15.55 byrjar útsending frá leik Hamars/Þórs og Keflavíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta. Bónus deildin 3 Klukkan 15.25 byrjar útsending frá leik Hauka og Þórs í Bónus deild kvenna í körfubolta.
Dagskráin í dag Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Fótbolti Fleiri fréttir Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Alexander vann tvo leggi gegn Littler Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Sjá meira