Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2024 14:02 Gríðarlegur fjöldi tók þátt í New York maraþoninu á sunnudaginn og sjást hlaupararnir fara yfir Verrazzano-Narrows brúna. Getty/Craig T Fruchtman Nýtt heimsmet var sett í New York maraþonhlaupinu um helgina. Aldrei hafa fleiri tekið þátt í einu maraþonhlaupi. Alls hlupu 55.646 manns í New York á sunnudaginn en hlaupið var víðs vegar um Manhattan og hin hverfin í New York. Hlaupið endaði síðan í Central Park. Gamla metið var frá því í Berlín í september síðastliðnum en 54.280 byrjuðu það hlaup. Þjóðverjarnir héldu þó heimsmetinu ekki mjög lengi. Af þeim tæplega 56 þúsund manns sem hlupu í New York maraþoninu þá voru næstum því 25 þúsund þeirra konur. Það er líka nýtt met. Það var mögnuð sjón að sjá allan hópinn hlaupa af stað. Abdi Nageeye vann hlaupið hjá körlunum en Sheila Chepkirui hjá konunum. Fjöldi þjóða átti fulltrúa í New York maraþoninu og það voru líka Íslendingar sem hlupu í fjölmennasta markþonhlaupi sögunnar. Þetta er líka eitt af risamaraþonhlaupum heimsins og það sést á þessari gríðarlegu þátttöku að vinsældir þess hafa aldrei verið meiri. From the 1st finisher to the 55,646th. 💙🧡🩷 Congratulations to the finishers of the 2024 #TCSNYCMarathon, you are now record holders for the largest marathon in world history. 🥳🌎 pic.twitter.com/dzT5HrO4jR— TCS New York City Marathon (@nycmarathon) November 4, 2024 Frjálsar íþróttir Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Sjá meira
Alls hlupu 55.646 manns í New York á sunnudaginn en hlaupið var víðs vegar um Manhattan og hin hverfin í New York. Hlaupið endaði síðan í Central Park. Gamla metið var frá því í Berlín í september síðastliðnum en 54.280 byrjuðu það hlaup. Þjóðverjarnir héldu þó heimsmetinu ekki mjög lengi. Af þeim tæplega 56 þúsund manns sem hlupu í New York maraþoninu þá voru næstum því 25 þúsund þeirra konur. Það er líka nýtt met. Það var mögnuð sjón að sjá allan hópinn hlaupa af stað. Abdi Nageeye vann hlaupið hjá körlunum en Sheila Chepkirui hjá konunum. Fjöldi þjóða átti fulltrúa í New York maraþoninu og það voru líka Íslendingar sem hlupu í fjölmennasta markþonhlaupi sögunnar. Þetta er líka eitt af risamaraþonhlaupum heimsins og það sést á þessari gríðarlegu þátttöku að vinsældir þess hafa aldrei verið meiri. From the 1st finisher to the 55,646th. 💙🧡🩷 Congratulations to the finishers of the 2024 #TCSNYCMarathon, you are now record holders for the largest marathon in world history. 🥳🌎 pic.twitter.com/dzT5HrO4jR— TCS New York City Marathon (@nycmarathon) November 4, 2024
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Fékk að líða fyrir tæknibrest á Wimbledon Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Arsenal hefur náð samkomulagi við Viktor Gyökeres Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Annar sannfærandi sigur hjá Íslandi á u-18 EuroBasket Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Zubimendi skrifar undir hjá Arsenal EM í dag: Allt eða ekkert Sjáðu hvernig Fram vann á írskum dögum og hundur hljóp inn á völlinn Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Sjá meira