Það er svo sannarlega aldrei neinn skortur á rosalegum tilþrifum í ameríska boltanum.
Tilþrifin og „Góð tilraun, gamli“ má sjá í spilaranum hér að neðan.
Lokasóknin er á Stöð 2 Sport 2 alla þriðjudaga.
Á sunnudag verða svo þrír leikir í beinni á Sport 2 og NFL Red Zone er á Sport 3 en þar má fylgjast með öllum leikjum á sama stað.
13.30: Jaguars - Bears
17.00: Ravens - Commanders
17.00: NFL Red Zone
20.20: Cowboys - Lions