Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og málin gerð upp í Bestu mörkunum Sindri Sverrisson skrifar 29. september 2024 06:02 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Val þurfa að verja 3. sætið, og gætu sett stórt strik í reikninginn hjá Víkingum í titilbaráttunni. vísir/Diego Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Tveir stórleikir eru í Bestu deild karla og næstsíðasta umferð Bestu deildar kvenna verður gerð upp í Bestu mörkunum. FH mætir Breiðabliki í dag, og Valur tekur á móti Víkingi í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, í leikjum liða sem öll hafa að miklu að keppa í Bestu deild karla. Barist er um þriðja og síðasta Evrópusætið sem í boði er, og Víkingur og Breiðablik eru í harðri baráttu um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn, jöfn að stigum. Helena Ólafsdóttir verður með Bestu mörkin á Stöð 2 Sport klukkan 16, eftir síðasta leikinn í næstsíðustu umferð efri hlutar Bestu deildar kvenna. Þar verður eflaust rýnt aðeins í komandi úrslitaleik Vals og Breiðabliks sem bæði unnu í gær. NFL-deildin verður á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 og Stöð 2 Sport 3, LPGA-mótaröðin í golfi er á Stöð 2 Sport 4, og Glódís Perla Viggósdóttir verður á ferðinni með Bayern München í Þýskalandi á Vodafone Sport. Lista yfir allar beinu útsendingarnar má sjá hér að neðan. Stöð 2 Sport 13.50 FH - Breiðablik (Besta deild karla) 16.00 Bestu mörkin (Besta deild kvenna) 19.00 Valur - Víkingur (Besta deild karla) 21.20 Ísey tilþrifin (Besta deild karla) Stöð 2 Sport 2 16.55 Packers - Vikings (NFL) 20.20 Chargers Chiefs (NFL) Stöð 2 Sport 3 16.55 NFL Red Zone (NFL) Stöð 2 Sport 4 18.00 Walmart NW Arkansas Championship (LPGA) Stöð 2 Sport 5 13.50 Vestri - HK (Besta deild karla) 16.50 Fylkir - KA (Besta deild karla) Stöð 2 Besta deildin 13.50 Þróttur R. - Þór/KA (Besta deild kvenna) Stöð 2 Besta deildin 2 13.50 KR - Fram (Besta deild karla) Vodafone Sport 11.55 Werder Bremen - Bayern München (Bundesliga kvenna) 13.55 Swansea - Bristol City (EFL Championship) 17.00 Swiss Darts Trophy (PDC European Tour) 23.05 Avalanche - Utah (NHL) Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Sjá meira
FH mætir Breiðabliki í dag, og Valur tekur á móti Víkingi í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, í leikjum liða sem öll hafa að miklu að keppa í Bestu deild karla. Barist er um þriðja og síðasta Evrópusætið sem í boði er, og Víkingur og Breiðablik eru í harðri baráttu um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn, jöfn að stigum. Helena Ólafsdóttir verður með Bestu mörkin á Stöð 2 Sport klukkan 16, eftir síðasta leikinn í næstsíðustu umferð efri hlutar Bestu deildar kvenna. Þar verður eflaust rýnt aðeins í komandi úrslitaleik Vals og Breiðabliks sem bæði unnu í gær. NFL-deildin verður á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 og Stöð 2 Sport 3, LPGA-mótaröðin í golfi er á Stöð 2 Sport 4, og Glódís Perla Viggósdóttir verður á ferðinni með Bayern München í Þýskalandi á Vodafone Sport. Lista yfir allar beinu útsendingarnar má sjá hér að neðan. Stöð 2 Sport 13.50 FH - Breiðablik (Besta deild karla) 16.00 Bestu mörkin (Besta deild kvenna) 19.00 Valur - Víkingur (Besta deild karla) 21.20 Ísey tilþrifin (Besta deild karla) Stöð 2 Sport 2 16.55 Packers - Vikings (NFL) 20.20 Chargers Chiefs (NFL) Stöð 2 Sport 3 16.55 NFL Red Zone (NFL) Stöð 2 Sport 4 18.00 Walmart NW Arkansas Championship (LPGA) Stöð 2 Sport 5 13.50 Vestri - HK (Besta deild karla) 16.50 Fylkir - KA (Besta deild karla) Stöð 2 Besta deildin 13.50 Þróttur R. - Þór/KA (Besta deild kvenna) Stöð 2 Besta deildin 2 13.50 KR - Fram (Besta deild karla) Vodafone Sport 11.55 Werder Bremen - Bayern München (Bundesliga kvenna) 13.55 Swansea - Bristol City (EFL Championship) 17.00 Swiss Darts Trophy (PDC European Tour) 23.05 Avalanche - Utah (NHL)
Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Sjá meira