Óvænt alveg hættur Sindri Sverrisson skrifar 25. september 2024 08:39 Bruno Fernandes og Rapahël Varane fögnuðu enska bikarmeistaratitlinum í vor. Þar fagnaði Varane sínum síðasta titli á glæstum ferli. Getty/Michael Regan Hinn 31 árs gamli Raphaël Varane hefur fengið sig fullsaddan af meiðslum og spilað sinn síðasta fótboltaleik. „Ég vil geta verið á hæsta stigi, geta hætt þegar ég er enn sterkur og ekki bara halda í fótboltann. Það krefst mikils hugrekkis að hlusta á hjartað og eigið innsæi,“ sagði Varane í Instagram-færslu, þar sem hann tilkynnti ákvörðun sína um að leggja skóna á hilluna. View this post on Instagram A post shared by Raphael Varane (@raphaelvarane) Varane hefur á mögnuðum ferli meðal annars orðið heimsmeistari með Frökkum 2018, og fjórum sinnum unnið Meistaradeild Evrópu og þrisvar spænsku deildina, með Real Madrid. Hann varð síðast bikarmeistari með Manchester United í vor en yfirgaf félagið í sumar. Varane gekk í raðir ítalska félagsins Como, þar sem til stóð að hann myndi leika undir stjórn Cesc Fabregas, en hann meiddist alvarlega eftir tuttugu mínútur í fyrsta leik, í ítalska bikarnum. He might have retired at 31, but Raphaël Varane has had some career:🏟️ 573 games⚽ 26 goals🅰️ 8 assists🏆🏆🏆 La Liga🏆🏆🏆 Supercopa🏆 Copa del Rey🏆🏆🏆🏆 Champions League🏆🏆 Super Cup🏆🏆🏆🏆 Club World Cup🏆 FA Cup🏆 League Cup🏆 Nations League🏆 World Cup pic.twitter.com/tptFUwBckj— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) September 25, 2024 Franski miðvörðurinn hefur átt afar erfitt uppdráttar vegna meiðsla, sérstaklega í hné, og eftir að hann meiddist í ágúst var hann ekki skráður í leikmannahópinn sem Como teflir fram í ítölsku A-deildinni í vetur. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Sjá meira
„Ég vil geta verið á hæsta stigi, geta hætt þegar ég er enn sterkur og ekki bara halda í fótboltann. Það krefst mikils hugrekkis að hlusta á hjartað og eigið innsæi,“ sagði Varane í Instagram-færslu, þar sem hann tilkynnti ákvörðun sína um að leggja skóna á hilluna. View this post on Instagram A post shared by Raphael Varane (@raphaelvarane) Varane hefur á mögnuðum ferli meðal annars orðið heimsmeistari með Frökkum 2018, og fjórum sinnum unnið Meistaradeild Evrópu og þrisvar spænsku deildina, með Real Madrid. Hann varð síðast bikarmeistari með Manchester United í vor en yfirgaf félagið í sumar. Varane gekk í raðir ítalska félagsins Como, þar sem til stóð að hann myndi leika undir stjórn Cesc Fabregas, en hann meiddist alvarlega eftir tuttugu mínútur í fyrsta leik, í ítalska bikarnum. He might have retired at 31, but Raphaël Varane has had some career:🏟️ 573 games⚽ 26 goals🅰️ 8 assists🏆🏆🏆 La Liga🏆🏆🏆 Supercopa🏆 Copa del Rey🏆🏆🏆🏆 Champions League🏆🏆 Super Cup🏆🏆🏆🏆 Club World Cup🏆 FA Cup🏆 League Cup🏆 Nations League🏆 World Cup pic.twitter.com/tptFUwBckj— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) September 25, 2024 Franski miðvörðurinn hefur átt afar erfitt uppdráttar vegna meiðsla, sérstaklega í hné, og eftir að hann meiddist í ágúst var hann ekki skráður í leikmannahópinn sem Como teflir fram í ítölsku A-deildinni í vetur.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Sjá meira