Þorbergur vann sjötíu kílómetra hlaup í Sviss Sindri Sverrisson skrifar 13. september 2024 15:17 Þorbergur Ingi Jónsson við endamarkið eftir sigurinn í dag. Instagram/@wildstrubelbyutmb Ofurhlauparinn Þorbergur Ingi Jónsson gerði sér lítið fyrir og vann 70 kílómetra utanvegahlaupið „Wild 70“ í Sviss í dag. Hlaupið var frá Crans-Montana í svissnesku ölpunum, alls tæpa 70 kílómetra með 3.700 metra hækkun. Hlaupaleiðinni var breytt á síðustu stundu til að forða keppendum frá mikilli snjókomu. Hér að neðan má sjá Þorberg klára næstsíðasta hluta hlaupsins, í snjókomu, og svo koma í mark við mikinn fögnuð. Klippa: Þorbergur í svissnesku Ölpunum Þorbergur kom ekki bara fyrstur í mark í sínum aldursflokki, flokki 40-44 ára karla, heldur fyrstur allra í hlaupinu. Hann hljóp á samtals 6 klukkustundum, 47 mínútum og 52 sekúndum, og var tæpum sex mínútum á undan næsta manni, heimamanninum Lucas Nanchen. Samkvæmt úrslitasíðu mótsins hljóp Þorbergur að meðaltali á 10,5 kílómetra hraða og var hann í 19. sæti eftir 13 kílómetra en færði sig svo smám saman framar í röðina. Eftir 38 kílómetra var hann kominn upp í 6. sæti, og í 2. sæti eftir 49 kílómetra. Hann hafði svo tekið forystuna fyrir lokahlutann, þegar 14 kílómetrar voru eftir. View this post on Instagram A post shared by Wildstrubel by UTMB® (@wildstrubelbyutmb) Fleiri Íslendingar eru í hlaupinu en enginn nema Þorbergur kominn í mark þegar þetta er skrifað. Yfir 800 keppendur voru skráðir til keppni. Hlaup Mest lesið Óttast að Alisson sé frá næstu vikurnar Enski boltinn Fyrirliði Real Madrid sleit krossband Fótbolti Völdu ekki Bronny af virðingu við LeBron Körfubolti Man Utd hafði samband við Inzaghi Fótbolti Van Nistelrooy hræddur um að hann verði álitinn hafa stungið Ten Hag í bakið Enski boltinn „Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-0 | Breiðablik Íslandsmeistari eftir spennutrylli Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og NFL Sport Markaskorarinn Kovačić: „Engir auðveldir leikir í þessari deild“ Enski boltinn Einkunnir stórleiksins á Hlíðarenda: Telma og vörn Blika bar af Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Van Nistelrooy hræddur um að hann verði álitinn hafa stungið Ten Hag í bakið Fyrirliði Real Madrid sleit krossband Man Utd hafði samband við Inzaghi Völdu ekki Bronny af virðingu við LeBron Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og NFL „Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ Markaskorarinn Kovačić: „Engir auðveldir leikir í þessari deild“ Óttast að Alisson sé frá næstu vikurnar Súrt tap í framlengdum leik hjá Tryggva Snæ og félögum Thuram skaut Inter í toppbaráttuna „Áfram Breiðablik, það er það eina sem ég veit núna“ Einkunnir stórleiksins á Hlíðarenda: Telma og vörn Blika bar af Hrafnhildur Ása efnilegust og Telma hlaut gullhanskann Óðinn Þór öflugur „Ótrúlega stolt af hópnum hvernig við nálguðumst þetta tímabil“ „Þessi er klárlega mjög sérstakur“ „Agla María hélt liðsfund eftir þann leik og hvatti liðið áfram“ Pickford bjargaði stigi Valverde sá til þess að Real var ekki í vandræðum með Villareal Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-0 | Breiðablik Íslandsmeistari eftir spennutrylli ÍBV sótti sigur í Garðabæinn Lið Hildar yfir gegn meisturunum í hálfleik en töpuðu með sjö „Ef Andri hefði náð að haldast heill þá værum við ekki að berjast fyrir lífi okkar“ Áhorfendamet slegið í úrslitaleiknum Uppgjörið: Þór/KA - Víkingur 0-1 | Gestirnir taka bronsið Þægilegt hjá Þrótti í Krikanum Meistararnir lentu undir en unnu samt Skytturnar komu til baka gegn Dýrlingunum Uppgjörið: Fram - Vestri 2-4 | Andri Rúnar með sýningu í sigri Vestra Sjá meira
Hlaupið var frá Crans-Montana í svissnesku ölpunum, alls tæpa 70 kílómetra með 3.700 metra hækkun. Hlaupaleiðinni var breytt á síðustu stundu til að forða keppendum frá mikilli snjókomu. Hér að neðan má sjá Þorberg klára næstsíðasta hluta hlaupsins, í snjókomu, og svo koma í mark við mikinn fögnuð. Klippa: Þorbergur í svissnesku Ölpunum Þorbergur kom ekki bara fyrstur í mark í sínum aldursflokki, flokki 40-44 ára karla, heldur fyrstur allra í hlaupinu. Hann hljóp á samtals 6 klukkustundum, 47 mínútum og 52 sekúndum, og var tæpum sex mínútum á undan næsta manni, heimamanninum Lucas Nanchen. Samkvæmt úrslitasíðu mótsins hljóp Þorbergur að meðaltali á 10,5 kílómetra hraða og var hann í 19. sæti eftir 13 kílómetra en færði sig svo smám saman framar í röðina. Eftir 38 kílómetra var hann kominn upp í 6. sæti, og í 2. sæti eftir 49 kílómetra. Hann hafði svo tekið forystuna fyrir lokahlutann, þegar 14 kílómetrar voru eftir. View this post on Instagram A post shared by Wildstrubel by UTMB® (@wildstrubelbyutmb) Fleiri Íslendingar eru í hlaupinu en enginn nema Þorbergur kominn í mark þegar þetta er skrifað. Yfir 800 keppendur voru skráðir til keppni.
Hlaup Mest lesið Óttast að Alisson sé frá næstu vikurnar Enski boltinn Fyrirliði Real Madrid sleit krossband Fótbolti Völdu ekki Bronny af virðingu við LeBron Körfubolti Man Utd hafði samband við Inzaghi Fótbolti Van Nistelrooy hræddur um að hann verði álitinn hafa stungið Ten Hag í bakið Enski boltinn „Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-0 | Breiðablik Íslandsmeistari eftir spennutrylli Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og NFL Sport Markaskorarinn Kovačić: „Engir auðveldir leikir í þessari deild“ Enski boltinn Einkunnir stórleiksins á Hlíðarenda: Telma og vörn Blika bar af Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Van Nistelrooy hræddur um að hann verði álitinn hafa stungið Ten Hag í bakið Fyrirliði Real Madrid sleit krossband Man Utd hafði samband við Inzaghi Völdu ekki Bronny af virðingu við LeBron Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu deild karla og NFL „Hann gerir einhvern veginn alla í kringum sig betri“ Markaskorarinn Kovačić: „Engir auðveldir leikir í þessari deild“ Óttast að Alisson sé frá næstu vikurnar Súrt tap í framlengdum leik hjá Tryggva Snæ og félögum Thuram skaut Inter í toppbaráttuna „Áfram Breiðablik, það er það eina sem ég veit núna“ Einkunnir stórleiksins á Hlíðarenda: Telma og vörn Blika bar af Hrafnhildur Ása efnilegust og Telma hlaut gullhanskann Óðinn Þór öflugur „Ótrúlega stolt af hópnum hvernig við nálguðumst þetta tímabil“ „Þessi er klárlega mjög sérstakur“ „Agla María hélt liðsfund eftir þann leik og hvatti liðið áfram“ Pickford bjargaði stigi Valverde sá til þess að Real var ekki í vandræðum með Villareal Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-0 | Breiðablik Íslandsmeistari eftir spennutrylli ÍBV sótti sigur í Garðabæinn Lið Hildar yfir gegn meisturunum í hálfleik en töpuðu með sjö „Ef Andri hefði náð að haldast heill þá værum við ekki að berjast fyrir lífi okkar“ Áhorfendamet slegið í úrslitaleiknum Uppgjörið: Þór/KA - Víkingur 0-1 | Gestirnir taka bronsið Þægilegt hjá Þrótti í Krikanum Meistararnir lentu undir en unnu samt Skytturnar komu til baka gegn Dýrlingunum Uppgjörið: Fram - Vestri 2-4 | Andri Rúnar með sýningu í sigri Vestra Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-0 | Breiðablik Íslandsmeistari eftir spennutrylli Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-0 | Breiðablik Íslandsmeistari eftir spennutrylli Íslenski boltinn