Fimm ára keppnisbann fyrir að detta viljandi af hestbaki Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. ágúst 2024 17:01 Alvinio Roy mun ekki stunda kappreiðar næstu fimm árin. Alvinio Roy hefur verið dæmdur í fimm ára keppnisbann fyrir að glata viljandi forystu í kappreiðum með því að kasta sér viljandi af baki hestsins þegar hann var með forystuna. Talið er að hann hafi verið þátttakandi í veðmálasvindli. Málið er furðulegt á margan hátt og útskýringar Alvinio þykja ófullnægjandi. Hann var með forystuna fyrir lokasprettinn í 1400 metra kappreiðum síðasta laugardag en eftir síðustu beygju brautarinnar féll hann skyndilega af baki. 🎥 | A jockey fell off his horse in bizarre fashion while leading a race in Mauritius.STORY: https://t.co/WwwYLfg4pZ pic.twitter.com/jOwAMwAbtf— Racenet (@RacenetTweets) August 13, 2024 Alvinio bar það fyrst fyrir sig hann væri að nota nýtt ístað, léttara en hann hefur áður verið með og fóturinn hafi runnið til. Dómnefnd tók þá útskýringu ekki í sátt og sagði ómögulegt að það væri ástæðan fyrir slíku falli. Þá sagði Alvinio að hnakkur hans hafi verið laus og þess vegna hafi hann dottið. Dómnefnd benti honum þá á, að bæði væri það á hans ábyrgð að herða hnakkinn og ekkert í myndskeiðinu bendi til þess að hnakkurinn hafi verið laus. Alvinio Roy var að endingu dæmdur í fimm ára keppnisbann fyrir spillingu, sviksamleg og óheiðarleg vinnubrögð. Talið er að hann hafi kastað sér viljandi af baki og ætlað að græða beint eða óbeint á því í gegnum veðmál. Hestaíþróttir Hestar Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Sjá meira
Málið er furðulegt á margan hátt og útskýringar Alvinio þykja ófullnægjandi. Hann var með forystuna fyrir lokasprettinn í 1400 metra kappreiðum síðasta laugardag en eftir síðustu beygju brautarinnar féll hann skyndilega af baki. 🎥 | A jockey fell off his horse in bizarre fashion while leading a race in Mauritius.STORY: https://t.co/WwwYLfg4pZ pic.twitter.com/jOwAMwAbtf— Racenet (@RacenetTweets) August 13, 2024 Alvinio bar það fyrst fyrir sig hann væri að nota nýtt ístað, léttara en hann hefur áður verið með og fóturinn hafi runnið til. Dómnefnd tók þá útskýringu ekki í sátt og sagði ómögulegt að það væri ástæðan fyrir slíku falli. Þá sagði Alvinio að hnakkur hans hafi verið laus og þess vegna hafi hann dottið. Dómnefnd benti honum þá á, að bæði væri það á hans ábyrgð að herða hnakkinn og ekkert í myndskeiðinu bendi til þess að hnakkurinn hafi verið laus. Alvinio Roy var að endingu dæmdur í fimm ára keppnisbann fyrir spillingu, sviksamleg og óheiðarleg vinnubrögð. Talið er að hann hafi kastað sér viljandi af baki og ætlað að græða beint eða óbeint á því í gegnum veðmál.
Hestaíþróttir Hestar Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti