Kynnti nýjan majónes rakspíra Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2024 08:31 Will Levis í auglýsingunni fyrir nýja rakspírann sinn. Will Levis er leikstjórnandi í NFL-deildinni með liði Tennessee Titans. Hann er með lífstíðarsamning við Hellman´s majónes og ekki að ástæðulausu. Levis olli miklum usla í netheimum fyrir nýliðavalið þegar hann sagði frá því að hann notaði majónes út í kaffið sitt. Margir urðu mjög hneykslaðir á kappanum og hann fékk fyrir vikið auka athygli. Lokasóknin á Stöð 2 Sport fjallaði um þetta óvenjulega mál og menn þar á bæ prófuðu að setja majónes út í kaffið eins og sjá má hér fyrir neðan. Frítt majónes alla ævi Hellman´s fyrirtækið var svo ánægt með þetta að leikmaðurinn fékk lífstíðarsamning hjá fyrirtækinu. Hann fær nú frítt allt það majónes sem honum vantar út ævina. Levis er alls ekki hættur að auka hróður majónesins og er enn á ný kominn með uppáhaldið sitt á nýjar slóðir. Hellman´s og Levis kynntu á dögunum nýjan majónes rakspíra. Það þarf ekki að koma á óvart að þetta er í fyrsta sinn sem majónes rakspíri kemur á markað. Nú get ég lyktað eins og majónes líka Rakspírinn heitir „Will Levis No. 8“ en hvernig lyktar majónes rakspíri? Samkvæmt kynningunni þá er lyktin djörf með örlitlum majónes keim ásamt moskus ilmefni og vanillu. Þá er smá kaffi undirtónn þarna líka. „Ég hef látið draum minn rætast um að búa til lykt sem er engu öðru lík. Ég hef borðað majónes, drukkið majónes og nú get ég lyktað eins og majónes líka,“ sagði umræddur Will Levis. The fragrance you’ve been craving is here. Introducing Will Levis No. 8, Parfum de Mayonnaise. Daily supply is limited.https://t.co/JKguMXqV7d pic.twitter.com/cJZVYNQlNC— Hellmann's Mayonnaise (@Hellmanns) August 13, 2024 NFL Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Sjá meira
Levis olli miklum usla í netheimum fyrir nýliðavalið þegar hann sagði frá því að hann notaði majónes út í kaffið sitt. Margir urðu mjög hneykslaðir á kappanum og hann fékk fyrir vikið auka athygli. Lokasóknin á Stöð 2 Sport fjallaði um þetta óvenjulega mál og menn þar á bæ prófuðu að setja majónes út í kaffið eins og sjá má hér fyrir neðan. Frítt majónes alla ævi Hellman´s fyrirtækið var svo ánægt með þetta að leikmaðurinn fékk lífstíðarsamning hjá fyrirtækinu. Hann fær nú frítt allt það majónes sem honum vantar út ævina. Levis er alls ekki hættur að auka hróður majónesins og er enn á ný kominn með uppáhaldið sitt á nýjar slóðir. Hellman´s og Levis kynntu á dögunum nýjan majónes rakspíra. Það þarf ekki að koma á óvart að þetta er í fyrsta sinn sem majónes rakspíri kemur á markað. Nú get ég lyktað eins og majónes líka Rakspírinn heitir „Will Levis No. 8“ en hvernig lyktar majónes rakspíri? Samkvæmt kynningunni þá er lyktin djörf með örlitlum majónes keim ásamt moskus ilmefni og vanillu. Þá er smá kaffi undirtónn þarna líka. „Ég hef látið draum minn rætast um að búa til lykt sem er engu öðru lík. Ég hef borðað majónes, drukkið majónes og nú get ég lyktað eins og majónes líka,“ sagði umræddur Will Levis. The fragrance you’ve been craving is here. Introducing Will Levis No. 8, Parfum de Mayonnaise. Daily supply is limited.https://t.co/JKguMXqV7d pic.twitter.com/cJZVYNQlNC— Hellmann's Mayonnaise (@Hellmanns) August 13, 2024
NFL Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Sjá meira