Keppandi á heimsleikunum í CrossFit drukknaði í keppni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. ágúst 2024 15:59 Lazar Dukic. https://www.instagram.com/lazadjukic Forsvarsmenn heimsleikana í CrossFit hafa staðfest að keppandi hafi fundist látinn eftir að hafa drukknað í einni af greinum dagsins. Leit hafði staðið yfir eftir að keppandinn skilaði sér ekki yfir endalínuna í sundhluta greinarinnar. Leikarnir voru að byrja í dag og karlarnir voru að keppa í grein þar sem þarf bæði að hlaupa og synda. Serbinn Lazar Dukic var á meðal fremstu manna í sundinu, sem fram fór í stóru vatni, en hann skilaði sér aldrei yfir endalínuna. Um leið og teymi Dukic sá að sinn maður hafði ekki skilað sér úr vatninu var neyðarteymi sent af stað. Bátar leituðu á vatninu og sömuleiðis voru kafarar sendir á svæðið. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) Fréttamiðlar í Texas greindu síðan fyrir skömmu frá því að einhver hefði fundist í vatninu og á X-síðu heimsleikanna hefur nú verið staðfest að keppandi hafi látist í sundhluta í keppni dagsins. pic.twitter.com/vFO8iTK8XQ— The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 8, 2024 Í yfirlýsingunni kemur fram að forsvarsmenn heimsleikanna muni vinna með yfirvöldum og gera allt til að styðja við fjölskyldu hins látna. Keppni dagsins hefur verið frestað og óljóst er hvenær hún mun hefjast á ný. CrossFit Andlát Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Sjá meira
Leikarnir voru að byrja í dag og karlarnir voru að keppa í grein þar sem þarf bæði að hlaupa og synda. Serbinn Lazar Dukic var á meðal fremstu manna í sundinu, sem fram fór í stóru vatni, en hann skilaði sér aldrei yfir endalínuna. Um leið og teymi Dukic sá að sinn maður hafði ekki skilað sér úr vatninu var neyðarteymi sent af stað. Bátar leituðu á vatninu og sömuleiðis voru kafarar sendir á svæðið. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) Fréttamiðlar í Texas greindu síðan fyrir skömmu frá því að einhver hefði fundist í vatninu og á X-síðu heimsleikanna hefur nú verið staðfest að keppandi hafi látist í sundhluta í keppni dagsins. pic.twitter.com/vFO8iTK8XQ— The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 8, 2024 Í yfirlýsingunni kemur fram að forsvarsmenn heimsleikanna muni vinna með yfirvöldum og gera allt til að styðja við fjölskyldu hins látna. Keppni dagsins hefur verið frestað og óljóst er hvenær hún mun hefjast á ný.
CrossFit Andlát Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Sjá meira