Stóð ekki við loforðið um að hætta að hlaupa og vann gullverðlaun á ÓL Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. ágúst 2024 08:50 Keely Hogdkinson varð fyrst í mark í 800 metra hlaupinu í gær. Adam Pretty/Getty Images Keely Hogkinson lofaði sjálfri sér að hún væri hætt í hlaupum þegar hún gekk af brautinni á HM í Búdapest í fyrra. Hún stóð ekki við það og vann gullverðlaun í 800 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í gær. Keely er aðeins 22 ára gömul og vann til silfurverðlauna þrjú ár í röð, á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021, EM 2022 og HM 2023. Vonbrigðin voru það mikil að ná aldrei fyrsta sæti að hún lofaði sér eftir HM í fyrra að hætta hlaupum. „Silfurdrottningin hefur stigið upp og unnið gull, hún á það svo mikið skilið. Það voru miklar væntingar gerðar til hennar, allir bjuggust við að hún myndi vinna og hún var meðvituð um það. Ég held að nú opnist flóðgáttir og gullin streymi inn,“ sagði Paula Radcliffe, hlaupasérfræðingur BBC. Hún fagnaði af mikilli innlifun þegar hún komst yfir línuna.Christian Petersen/Getty Images Keely er enn afar ung og hefur náð frábærum árangri síðan hún færði sig úr sundlauginni yfir á hlaupabrautina sem unglingur. Hún hefur slegið hvert ungmennametið af öðru í heimalandinu og hefur nú sannað sig sem hlaupakona í allra fremstu röð. „Ég hef þroskast mikið undanfarin ár og þetta var árið sem ég virkilega tók næsta skref. Framtíðin er björt, ég er svo ánægð með gullið. Ekki bara fyrir mig, allt teymið í kringum mig á hlut í þessu og þau vita hver þau eru, þetta er okkar gullmedalía,“ sagði Keely. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Sjá meira
Keely er aðeins 22 ára gömul og vann til silfurverðlauna þrjú ár í röð, á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021, EM 2022 og HM 2023. Vonbrigðin voru það mikil að ná aldrei fyrsta sæti að hún lofaði sér eftir HM í fyrra að hætta hlaupum. „Silfurdrottningin hefur stigið upp og unnið gull, hún á það svo mikið skilið. Það voru miklar væntingar gerðar til hennar, allir bjuggust við að hún myndi vinna og hún var meðvituð um það. Ég held að nú opnist flóðgáttir og gullin streymi inn,“ sagði Paula Radcliffe, hlaupasérfræðingur BBC. Hún fagnaði af mikilli innlifun þegar hún komst yfir línuna.Christian Petersen/Getty Images Keely er enn afar ung og hefur náð frábærum árangri síðan hún færði sig úr sundlauginni yfir á hlaupabrautina sem unglingur. Hún hefur slegið hvert ungmennametið af öðru í heimalandinu og hefur nú sannað sig sem hlaupakona í allra fremstu röð. „Ég hef þroskast mikið undanfarin ár og þetta var árið sem ég virkilega tók næsta skref. Framtíðin er björt, ég er svo ánægð með gullið. Ekki bara fyrir mig, allt teymið í kringum mig á hlut í þessu og þau vita hver þau eru, þetta er okkar gullmedalía,“ sagði Keely.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sjáðu stökkið: Þriðju verðlaun Halldórs á X-Games Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Sjá meira