Bætti heimsmetið í níunda sinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. ágúst 2024 22:30 Armand Duplantis bætti heimsmetið í stangarstökki í níunda sinn í kvöld. Patrick Smith/Getty Images Sænski stangarstökkvarinn Armand Duplantis gerði sér lítið fyrir og bætti heimsmetið í greininni í níunda sinn á ferlinum. Eins og við var að búast bar Duplantis öruggan sigur úr býtum í úrslitum stangarstökki karla á Ólympíuleikunum í kvöld. Eins og svo oft áður var Duplantis að eltast við metin á meðan aðrir keppendur urðu að gera sér það að góðu að berjast um silfrið. Duplantis sleppti því að stökkva yfir helming hæðanna sem boðið var upp á áður en sláin var hækkuð í sex metra. Hann flaug hátt yfir sex metrana og gerði svo slíkt hið sama þegar sláin var hækkuð í 6,10 metra. Fyrir kvöldið í kvöld var Ólympíumet Brasilíumannsins Thiago Braz da Silva 6,03 metrar og Duplantis því búinn að stórbæta það. Gravity? Never heard of it. pic.twitter.com/xXTYFtwnwm— The Olympic Games (@Olympics) August 5, 2024 Duplantis var þarna þegar búinn að tryggja sér gullverðlaunin, en hann var hvergi nærri hættur. Hann ætlaði sér að bæta sitt eigið heimsmet, sem var 6,24 metrar. Hann hafði flogið yfir hverja einustu hæð fram að þessu án þess að fella slána, en þegar sláin var hækkuð í 6,25 metra vandaðist verkefnið. Duplantis felldi í fyrstu tveimur tilraununum, en kom sér nokkuð örugglega yfir í þriðju og síðustu tilraun og náði því að næta sitt eigið heimsmet um einn sentímetra. #WorldRecord, at the Olympics. 🥇 pic.twitter.com/IGjGdptbJR— The Olympic Games (@Olympics) August 5, 2024 Þetta er í níunda sinn sem Duplantis bæti heimsmetið, en hann gerði það fyrst í febrúar árið 2020 þegar hann fór yfir 6,17 metra. Duplantis á þó enn nokkuð í land með að ná Sergey Bubka, sem á sínum tíma bætti heimsmetið í stangarstökki sautján sinnum. Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Mikil sorg hjá Haaland Enski boltinn Lokar á föður sinn: Gerði hryllilega hluti við fólkið sem ég elska Enski boltinn Haraldur skammar Pawel: „Ömurlegt pólitískt útspil“ Íslenski boltinn „Þeir hótuðu að handtaka konuna mína“ Fótbolti Hungrið enn til staðar hjá Gunnari: Með augun á næsta bardaga Sport Given vorkennir Heimi Fótbolti Man United tapaði yfir tuttugu milljörðum á síðasta ári Enski boltinn „Ég er mjög spenntur fyrir þessu fyrirkomulagi“ Fótbolti Ronaldo gagnrýnir Ten Hag: Man Utd þarf að endurbyggja allt Enski boltinn Tah getur valið úr gylliboðum næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Var með ferðatöskuna tilbúna af því að Liverpool ætlaði að kaupa hann Myndatökumaður segir Emiliano Martínez hafa ráðist á sig Given vorkennir Heimi „Ég er mjög spenntur fyrir þessu fyrirkomulagi“ Haraldur skammar Pawel: „Ömurlegt pólitískt útspil“ Ronaldo gagnrýnir Ten Hag: Man Utd þarf að endurbyggja allt Mikil sorg hjá Haaland Hungrið enn til staðar hjá Gunnari: Með augun á næsta bardaga Arteta samþykkir nýjan samning Lokar á föður sinn: Gerði hryllilega hluti við fólkið sem ég elska Man United tapaði yfir tuttugu milljörðum á síðasta ári „Þeir hótuðu að handtaka konuna mína“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Ýmir Örn ásamt ensku harki og hafnabolta Bjóða frítt í Herjólf og rútu í von um fjölmenni í Breiðholti Tah getur valið úr gylliboðum næsta sumar Enzo missir bílprófið og fær sekt upp á hálfa milljón Vonarstjarna Liverpool með brotið bein í fæti Orri Freyr hafði betur gegn Viktori Gísla Birkir Fannar í Kaplakrika út leiktíðina Vildi vernda De Ligt með því að taka hann af velli Áslaug Dóra skoraði í öruggum bikarsigri Íslendingalið Kolstad mátti þola tap gegn stórliði Barcelona Njarðvík fær tvo Össur í liði með 22 verðlaunahöfum í París Perla keppti með þeim bestu í Solheim-bikar ungmenna Ødegaard missir af leikjunum gegn Tottenham og City Í árs bann vegna kaupa á kókaíni á ÓL Órætt tíst Ísaks vekur athygli Emma Hayes sannfærði Bandaríkin um að ganga langt til að fá Pochettino Valin best þriðju vikuna í röð Sjá meira
Eins og við var að búast bar Duplantis öruggan sigur úr býtum í úrslitum stangarstökki karla á Ólympíuleikunum í kvöld. Eins og svo oft áður var Duplantis að eltast við metin á meðan aðrir keppendur urðu að gera sér það að góðu að berjast um silfrið. Duplantis sleppti því að stökkva yfir helming hæðanna sem boðið var upp á áður en sláin var hækkuð í sex metra. Hann flaug hátt yfir sex metrana og gerði svo slíkt hið sama þegar sláin var hækkuð í 6,10 metra. Fyrir kvöldið í kvöld var Ólympíumet Brasilíumannsins Thiago Braz da Silva 6,03 metrar og Duplantis því búinn að stórbæta það. Gravity? Never heard of it. pic.twitter.com/xXTYFtwnwm— The Olympic Games (@Olympics) August 5, 2024 Duplantis var þarna þegar búinn að tryggja sér gullverðlaunin, en hann var hvergi nærri hættur. Hann ætlaði sér að bæta sitt eigið heimsmet, sem var 6,24 metrar. Hann hafði flogið yfir hverja einustu hæð fram að þessu án þess að fella slána, en þegar sláin var hækkuð í 6,25 metra vandaðist verkefnið. Duplantis felldi í fyrstu tveimur tilraununum, en kom sér nokkuð örugglega yfir í þriðju og síðustu tilraun og náði því að næta sitt eigið heimsmet um einn sentímetra. #WorldRecord, at the Olympics. 🥇 pic.twitter.com/IGjGdptbJR— The Olympic Games (@Olympics) August 5, 2024 Þetta er í níunda sinn sem Duplantis bæti heimsmetið, en hann gerði það fyrst í febrúar árið 2020 þegar hann fór yfir 6,17 metra. Duplantis á þó enn nokkuð í land með að ná Sergey Bubka, sem á sínum tíma bætti heimsmetið í stangarstökki sautján sinnum.
Ólympíuleikar 2024 í París Frjálsar íþróttir Mest lesið Mikil sorg hjá Haaland Enski boltinn Lokar á föður sinn: Gerði hryllilega hluti við fólkið sem ég elska Enski boltinn Haraldur skammar Pawel: „Ömurlegt pólitískt útspil“ Íslenski boltinn „Þeir hótuðu að handtaka konuna mína“ Fótbolti Hungrið enn til staðar hjá Gunnari: Með augun á næsta bardaga Sport Given vorkennir Heimi Fótbolti Man United tapaði yfir tuttugu milljörðum á síðasta ári Enski boltinn „Ég er mjög spenntur fyrir þessu fyrirkomulagi“ Fótbolti Ronaldo gagnrýnir Ten Hag: Man Utd þarf að endurbyggja allt Enski boltinn Tah getur valið úr gylliboðum næsta sumar Fótbolti Fleiri fréttir Var með ferðatöskuna tilbúna af því að Liverpool ætlaði að kaupa hann Myndatökumaður segir Emiliano Martínez hafa ráðist á sig Given vorkennir Heimi „Ég er mjög spenntur fyrir þessu fyrirkomulagi“ Haraldur skammar Pawel: „Ömurlegt pólitískt útspil“ Ronaldo gagnrýnir Ten Hag: Man Utd þarf að endurbyggja allt Mikil sorg hjá Haaland Hungrið enn til staðar hjá Gunnari: Með augun á næsta bardaga Arteta samþykkir nýjan samning Lokar á föður sinn: Gerði hryllilega hluti við fólkið sem ég elska Man United tapaði yfir tuttugu milljörðum á síðasta ári „Þeir hótuðu að handtaka konuna mína“ Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Ýmir Örn ásamt ensku harki og hafnabolta Bjóða frítt í Herjólf og rútu í von um fjölmenni í Breiðholti Tah getur valið úr gylliboðum næsta sumar Enzo missir bílprófið og fær sekt upp á hálfa milljón Vonarstjarna Liverpool með brotið bein í fæti Orri Freyr hafði betur gegn Viktori Gísla Birkir Fannar í Kaplakrika út leiktíðina Vildi vernda De Ligt með því að taka hann af velli Áslaug Dóra skoraði í öruggum bikarsigri Íslendingalið Kolstad mátti þola tap gegn stórliði Barcelona Njarðvík fær tvo Össur í liði með 22 verðlaunahöfum í París Perla keppti með þeim bestu í Solheim-bikar ungmenna Ødegaard missir af leikjunum gegn Tottenham og City Í árs bann vegna kaupa á kókaíni á ÓL Órætt tíst Ísaks vekur athygli Emma Hayes sannfærði Bandaríkin um að ganga langt til að fá Pochettino Valin best þriðju vikuna í röð Sjá meira