Franskar kartöflur og avókadó á bannlista í Ólympíuþorpinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2024 08:30 Snoop Dogg er örugglega hissa á því eins og aðrir að franskar og avókadó eru á bannlista í Ólympíuþorpinu. Getty/Arturo Holmes Íþróttafólkið borðar í risastórum matsal í Ólympíuþorpinu í París og eftir brösuga byrjun virðist nú vera nóg af próteini fyrir alla eftir smá skort fyrstu dagana. Það er aftur á móti ekki von á ákveðnum afurðum á borð íþróttafólksins. Frakkar hafa lagt mikla áherslu um að þessir Ólympíuleikar snúist um sjálfbærni og að það sé lögð áhersla á það að passa upp á náttúruna. Þessi stefna hefur áhrif á það sem íþróttafólkið fær að borða í matsalnum. Það er samt von að sumir spyrji sig þessarar spurningar. Af hverju eru franskar kartöflur og avókadó á bannlista í Ólympíuþorpinu. NBC hafði svarið. Franskarnar eru bannaðar af því að það er svo mikil eldhætta að djúpsteikja þær í svo miklum mæli í Ólympíuþorpinu en avókadó er bannað af umhverfisástæðum. Ávöxturinn er bæði fluttur langar vegalengdir sem og það er notað mikið vatn við framleiðslu þeirra. Annað á bannlista eru gæsalifur eða andalifur [foie gras] en það kemur til af því að mótshöldurum er umhugað um velferð dýra. Frönsku samtök um velferð dýra, sýndu fram á það að fuglum sé misþyrmt í ferlinu til að fá lifrina sem stærsta. Verði íþróttafólkið endilega að borða þessa fyrrnefndu afurðir þá verða þau örugglega ekki í mikum vandræðum með því að finna þær á götum Parísar. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira
Frakkar hafa lagt mikla áherslu um að þessir Ólympíuleikar snúist um sjálfbærni og að það sé lögð áhersla á það að passa upp á náttúruna. Þessi stefna hefur áhrif á það sem íþróttafólkið fær að borða í matsalnum. Það er samt von að sumir spyrji sig þessarar spurningar. Af hverju eru franskar kartöflur og avókadó á bannlista í Ólympíuþorpinu. NBC hafði svarið. Franskarnar eru bannaðar af því að það er svo mikil eldhætta að djúpsteikja þær í svo miklum mæli í Ólympíuþorpinu en avókadó er bannað af umhverfisástæðum. Ávöxturinn er bæði fluttur langar vegalengdir sem og það er notað mikið vatn við framleiðslu þeirra. Annað á bannlista eru gæsalifur eða andalifur [foie gras] en það kemur til af því að mótshöldurum er umhugað um velferð dýra. Frönsku samtök um velferð dýra, sýndu fram á það að fuglum sé misþyrmt í ferlinu til að fá lifrina sem stærsta. Verði íþróttafólkið endilega að borða þessa fyrrnefndu afurðir þá verða þau örugglega ekki í mikum vandræðum með því að finna þær á götum Parísar. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews)
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira