„Vorum að henda sokk í marga og sýndum að við getum haldið hreinu“ Andri Már Eggertsson skrifar 31. júlí 2024 20:25 Natasha Moraa Anasi, leikmaður Vals, í baráttunni í leik kvöldsins Vísir/ Ernir Eyjólfsson Valskonur eru einar á toppi deildarinnar eftir 1-0 sigur gegn Breiðabliki. Landsliðskonan, Natasha Moraa Anasi, var afar ánægð með sigurinn. „Þetta var æði. Við vorum með stjórn á leiknum og héldum boltanum vel og þetta var góður leikur sem endaði með að við fengum þrjú stig eins og við lögðum upp með, “ sagði Natasha í viðtali eftir leik. Yfirburðir Vals voru miklir og heimakonur hefðu átt að skora fleiri mörk en eitt mark dugði til sigurs. „Við vorum tilbúnar og við vorum að finna svæðin sem við vildum finna á miðjunni. Miðjan okkar var að gera vel í að finna svæði og keyra á markið.“ Natasha var afar ánægð með að hafa haldið hreinu gegn sínu gamla félagi og sagðist ekki hafa verið hrædd um að Blikar myndu jafna. „Mér fannst við fá mikið af færum sem við nýttum ekki og Blikar fengu ekkert það mikið af færum þannig að ég var ekkert svo stressuð.“ „Það var geggjað að halda hreinu gegn Blikum. Það voru allir búnir að tala um að við vorum að leka inn mörkum þannig ég held að við höfum verið að henda sokk í marga og sýndum að við getum haldið hreinu og munum gera það áfram.“ Natasha var að spila sinn þriðja leik fyrir Val og að hennar mati er varnarleikur liðsins að verða betri og betri. „Mér finnst við vera að virka vel saman og ná að slípa það. Ég er nýkomin inn í þetta og þetta var aðeins þriðji leikurinn sem ég spila,“ sagði Natasha að lokum kát með stigin þrjú. Valur Besta deild kvenna Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Sjá meira
„Þetta var æði. Við vorum með stjórn á leiknum og héldum boltanum vel og þetta var góður leikur sem endaði með að við fengum þrjú stig eins og við lögðum upp með, “ sagði Natasha í viðtali eftir leik. Yfirburðir Vals voru miklir og heimakonur hefðu átt að skora fleiri mörk en eitt mark dugði til sigurs. „Við vorum tilbúnar og við vorum að finna svæðin sem við vildum finna á miðjunni. Miðjan okkar var að gera vel í að finna svæði og keyra á markið.“ Natasha var afar ánægð með að hafa haldið hreinu gegn sínu gamla félagi og sagðist ekki hafa verið hrædd um að Blikar myndu jafna. „Mér fannst við fá mikið af færum sem við nýttum ekki og Blikar fengu ekkert það mikið af færum þannig að ég var ekkert svo stressuð.“ „Það var geggjað að halda hreinu gegn Blikum. Það voru allir búnir að tala um að við vorum að leka inn mörkum þannig ég held að við höfum verið að henda sokk í marga og sýndum að við getum haldið hreinu og munum gera það áfram.“ Natasha var að spila sinn þriðja leik fyrir Val og að hennar mati er varnarleikur liðsins að verða betri og betri. „Mér finnst við vera að virka vel saman og ná að slípa það. Ég er nýkomin inn í þetta og þetta var aðeins þriðji leikurinn sem ég spila,“ sagði Natasha að lokum kát með stigin þrjú.
Valur Besta deild kvenna Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Fleiri fréttir Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Sjá meira