Grjóthörð brasilísk fimleikakona vekur athygli: Datt, fékk skurð og glóðarauga en vann brons Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2024 07:00 Eins og sjá má var Flávia Saraiva ansi illa útileikin eftir að hafa dottið af tvíslánni. getty/Tim Clayton Brasilíska fimleikakonan Flávia Saraiva er greinilega algjör nagli, allavega ef marka má frammistöðu hennar í liðakeppninni á Ólympíuleikunum í París í gær. Brassar urðu í 3. sæti í liðakeppninni og unnu þar með sín fyrstu verðlaun í þessum flokki á Ólympíuleikunum. Leiðin að bronsinu var þó ekki greið, allavega ekki fyrir Saraivu. Hún datt nefnilega af tvíslá í upphitun og lenti á andlitinu. Þrátt fyrir að fá glóðarauga og skurð fyrir ofan vinstra augað sýndi Saraiva mikla keppnishörku og kláraði allar fjórar æfingarnar með glæsibrag. Hún fékk meðal annars 13.666 í einkunn á tvíslánni, skömmu eftir að hafa dottið af henni í upphituninni. Saraiva er þrautreynd fimleikakona og er á sínum þriðju Ólympíuleikum. Og hún er nú búin að bæta Ólympíubronsi í safnið sitt, þrátt fyrir hrakfarirnar í upphituninni í gær. Fall er nefnilega stundum fararheill eins og oft er sagt. Brasilía fékk samtals 164.263 í einkunn í liðakeppninni í gær. Auk Saraviu skipuðu Rebeca Andrede, Jade Barbosa, Lorrane Oliveira og Júlia Soares brasilíska bronsliðið. Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira
Brassar urðu í 3. sæti í liðakeppninni og unnu þar með sín fyrstu verðlaun í þessum flokki á Ólympíuleikunum. Leiðin að bronsinu var þó ekki greið, allavega ekki fyrir Saraivu. Hún datt nefnilega af tvíslá í upphitun og lenti á andlitinu. Þrátt fyrir að fá glóðarauga og skurð fyrir ofan vinstra augað sýndi Saraiva mikla keppnishörku og kláraði allar fjórar æfingarnar með glæsibrag. Hún fékk meðal annars 13.666 í einkunn á tvíslánni, skömmu eftir að hafa dottið af henni í upphituninni. Saraiva er þrautreynd fimleikakona og er á sínum þriðju Ólympíuleikum. Og hún er nú búin að bæta Ólympíubronsi í safnið sitt, þrátt fyrir hrakfarirnar í upphituninni í gær. Fall er nefnilega stundum fararheill eins og oft er sagt. Brasilía fékk samtals 164.263 í einkunn í liðakeppninni í gær. Auk Saraviu skipuðu Rebeca Andrede, Jade Barbosa, Lorrane Oliveira og Júlia Soares brasilíska bronsliðið.
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Enski boltinn Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Fótbolti „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Enski boltinn Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Fótbolti Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Körfubolti Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Enski boltinn Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Körfubolti Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Enski boltinn Loksins vann City Enski boltinn Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Handbolti Fleiri fréttir „Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Albert sneri aftur og skoraði í vítakeppninni Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Villa í níu leikjum Mbappé klúðraði aftur víti og Real Madrid tapaði Hornspyrnur Arsenal gerðu gæfumuninn gegn United Ófarir Magdeburg í Meistaradeildinni halda áfram Rautt fyrir hártog og sami maður með tvö sjálfsmörk Loksins vann City Salah með tvö en Kelleher gaf jöfnunarmark undir lokin Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Óðni héldu engin bönd í toppslagnum Bjarki Már með sex í hundraðasta leiknum fyrir Veszprém Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Sjá meira