Michelin-mötuneytið veldur vonbrigðum og Bretar bóka einkakokk Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. júlí 2024 08:13 Danir kvörtuðu í gær undan mötuneytinu en í dag eru það Bretar sem eru ósáttir. Af því að dæma eru það líklega fleiri. Zhao Wenyu/China News Service/VCG via Getty Images Ólympíuliði Bretlands var borið hrátt kjöt á borð og hefur í kjölfarið kallað eftir einkakokki til að matreiða fyrir íþróttafólkið meðan Ólympíuleikunum stendur yfir. Framkvæmdastjóri breska ólympíusambandsins gagnrýnir mötuneytið sem Frakkar hafa útbúið harðlega og segir að hrátt kjöt hafi verið borið fram á miðvikudagskvöld. „Stóra málið er að það er ekki góður matur, okkur var meira að segja boðið hrátt kjöt og svo er ekki nóg af ákveðnum mat sem íþróttafólk þarf. Egg, kjúklingur og kolvetni eru af skornum skammti.“ Þetta verður án efa mikið áfall fyrir Frakka, sem stæra sig mikið af matargerð sinni og montuðu sig af því í aðdraganda Ólympíuleikanna að Michelin-stjörnukokkar hafi verið fengnir til að útbúa matseðlana. Matarskorturinn skýrist að mörgu leyti af strangri reglugerð sem þeir kokkar settu fyrir mötuneytið í Ólympíuþorpinu. Rúmlega helmingur réttanna eru grænmetisréttir, tuttugu prósent þeirra þurfa að vera lífrænt ræktaðir og öll hráefni skulu koma frá Frakklandi. Franskir bændur einfaldlega anna ekki eftirspurn íþróttafólksins, sem sækir ekki eins mikið í grænmetisrétti og vonast var eftir. Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Danir ósáttir með mötuneytið í Ólympíuþorpinu: Langar raðir og kjötið kláraðist Danska íþróttafólkið á Ólympíuleikunum í París er langt frá því að vera sátt við mötuneytið í Ólympíuþorpinu. 25. júlí 2024 07:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira
Framkvæmdastjóri breska ólympíusambandsins gagnrýnir mötuneytið sem Frakkar hafa útbúið harðlega og segir að hrátt kjöt hafi verið borið fram á miðvikudagskvöld. „Stóra málið er að það er ekki góður matur, okkur var meira að segja boðið hrátt kjöt og svo er ekki nóg af ákveðnum mat sem íþróttafólk þarf. Egg, kjúklingur og kolvetni eru af skornum skammti.“ Þetta verður án efa mikið áfall fyrir Frakka, sem stæra sig mikið af matargerð sinni og montuðu sig af því í aðdraganda Ólympíuleikanna að Michelin-stjörnukokkar hafi verið fengnir til að útbúa matseðlana. Matarskorturinn skýrist að mörgu leyti af strangri reglugerð sem þeir kokkar settu fyrir mötuneytið í Ólympíuþorpinu. Rúmlega helmingur réttanna eru grænmetisréttir, tuttugu prósent þeirra þurfa að vera lífrænt ræktaðir og öll hráefni skulu koma frá Frakklandi. Franskir bændur einfaldlega anna ekki eftirspurn íþróttafólksins, sem sækir ekki eins mikið í grænmetisrétti og vonast var eftir.
Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Danir ósáttir með mötuneytið í Ólympíuþorpinu: Langar raðir og kjötið kláraðist Danska íþróttafólkið á Ólympíuleikunum í París er langt frá því að vera sátt við mötuneytið í Ólympíuþorpinu. 25. júlí 2024 07:00 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Sjá meira
Danir ósáttir með mötuneytið í Ólympíuþorpinu: Langar raðir og kjötið kláraðist Danska íþróttafólkið á Ólympíuleikunum í París er langt frá því að vera sátt við mötuneytið í Ólympíuþorpinu. 25. júlí 2024 07:00