Var kominn inn á heimsleikana í CrossFit en féll á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2024 09:31 Ivan Kukartsev kallar sig Ívan þann eina og sanna á samfélagsmiðlum. Hann fær ekki að upplifa draum sinn um að keppa á heimsleikunum í ár. @ivan_the_one Það eru ekki góðar fréttir af undanúrslitamóti Asíu fyrir heimsleikanna í CrossFit því í ljós kom að þrír höfðu svindlað í keppninni. Þrír af fjórum efstu á undanúrslitamóti Asíu féllu nefnilega á lyfjaprófi og þar á meðal var Rússinn Ivan Kukartsev sem vann undanúrslitamótið og hafði þar með tryggt sig inn á heimsleikana. Vefur The Barbell Spin hefur fjallað um þetta lyfjahneyksli í CrossFit heiminum. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) Kukartsev fær því ekki að taka þátt í heimsleikunum í ár. Ekki heldur þeir Ilyas Kuliev, sem var þriðji og Anatolii Borisenko, sem varð fjórði í þessum undanúrslitamóti. Þeir féllu líka á lyfjaprófi. Ilya Makarov, sem varð fimmti á undanúrslitamótinu, var boðið sætið og hann keppir því á heimsleikunum í haust ásamt landa sínum Arthur Semenov sem var sá eini af efstu fjórum sem svindlaði ekki. Vörn Kukartsev var að einhver hefði laumað efninu í drykkinn hans. „Ég vil ekki breytast í einhvern geðklofasjúkling en ég þekki vel umhverfið í rússnesku CrossFit. Ég geri þess vegna ráð fyrir því að einhver hafi sett eitthvað út í vatnsflöskuna mína,“ sagði Ivan Kukartsev í yfirlýsingu. Ilyas Kuliev sagðist hafa keypt íþróttadrykk í Tyrklandi og ekki vitað að í honum væri ólögleg efni. „Efnið heitir Super DMZ og ég vil taka það fram að það er ekki á bannlistanum á heimasíðu WADA,“ sagði Kuliev í sinni yfirlýsingu. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Þrír af fjórum efstu á undanúrslitamóti Asíu féllu nefnilega á lyfjaprófi og þar á meðal var Rússinn Ivan Kukartsev sem vann undanúrslitamótið og hafði þar með tryggt sig inn á heimsleikana. Vefur The Barbell Spin hefur fjallað um þetta lyfjahneyksli í CrossFit heiminum. View this post on Instagram A post shared by The Barbell Spin (@thebarbellspin) Kukartsev fær því ekki að taka þátt í heimsleikunum í ár. Ekki heldur þeir Ilyas Kuliev, sem var þriðji og Anatolii Borisenko, sem varð fjórði í þessum undanúrslitamóti. Þeir féllu líka á lyfjaprófi. Ilya Makarov, sem varð fimmti á undanúrslitamótinu, var boðið sætið og hann keppir því á heimsleikunum í haust ásamt landa sínum Arthur Semenov sem var sá eini af efstu fjórum sem svindlaði ekki. Vörn Kukartsev var að einhver hefði laumað efninu í drykkinn hans. „Ég vil ekki breytast í einhvern geðklofasjúkling en ég þekki vel umhverfið í rússnesku CrossFit. Ég geri þess vegna ráð fyrir því að einhver hafi sett eitthvað út í vatnsflöskuna mína,“ sagði Ivan Kukartsev í yfirlýsingu. Ilyas Kuliev sagðist hafa keypt íþróttadrykk í Tyrklandi og ekki vitað að í honum væri ólögleg efni. „Efnið heitir Super DMZ og ég vil taka það fram að það er ekki á bannlistanum á heimasíðu WADA,“ sagði Kuliev í sinni yfirlýsingu. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira