Ætla að fá Kansas City Chiefs til að flytja til Kansas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2024 16:31 Sigurkossinn hjá Taylor Swift og Travis Kelce eftir sigur Kansas City Chiefs í síðasta Super Bowl. AP/John Locher Kansas City Chiefs er ríkjandi NFL meistari eftir sigur í Super Bowl leiknum í febrúar. Það vita margir en eflaust gera færri sér grein fyrir því að félagið spilar ekki í Kansas fylki heldur í Missouri fylki. Þetta vita ráðamenn í Kansas vel og þeir ætla nú að gera eitthvað í þessu. Nú á að plata Kansas City Chiefs til að flytja sig til Kansas. Bandarískir miðlar fjalla um keppni fylkjanna tveggja um frægasta íþróttafélag svæðisins. Lykilatriðið í þessu er auðvitað það að borgin Kansas City er á fylkismörkum Kansas og Missouri. Hluti hennar er því í Missouri og hluti í Kansas. Hingað til hefur Chiefs liðið haft aðsetur í Missouri hlutanum. From @FOS: Border War Intensifies: Kansas Makes Swift Move to Lure Chiefs and Royals - https://t.co/tzUpPrTUCd— Erik Bergrud (@erikbergrud) June 21, 2024 Forráðamenn Kansas City Chiefs hafa verið að berjast fyrir því að fá nýjan leikvang en sá gamli er kominn til ára sinna. Nú ætla ráðamenn í Kansas að setja fram lagafrumvarp sem auðveldar byggingu nýs leikvangs fyrir Chiefs. Þetta kostar auðvitað mikil fjárútgjöld hjá stjórnvöldum og þau Kansas virðast verða tilbúnari í slíkt en ráðamenn í Missouri. Chiefs hefur jafnvel hótað því að flytja frá Kansas City til að koma hlutum á hreyfingu en gangi ráðabrugg Kansas manna eftir þá munu þeir ekki flytja langt. Ráðamenn í Kansas ætla sér ekki aðeins að stela NFL-liðinu af Kansas heldur einnig hafnarboltaliðinu Kansas City Royals. Leikvangur Royals er við hlið NFL-leikvangsins. Samkvæmt tilboðinu frá Kansas þá fá félögin nýjan leikvang og nýja æfingaaðstöðu. Kansas City Chiefs hefur orðið þrisvar NFL-meistari á síðustu fimm árum og hefur einnig fengið gríðarlega athygli af því að ein stærsta stjarna liðsins, Travis Kelce, er kærasti vinsælustu tónlistarkonu í heimi, Taylor Swift. Could the KC @Royals and @Chiefs move to the Kansas side of the city border? A special session today proposes new stadiums in the Sunflower State. 👇🏼 pic.twitter.com/h1RdWf85f1— Jack Keenan (@Jackkeenannews) June 18, 2024 NFL Hafnabolti Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti Fleiri fréttir FCK - Kairat | Hvað gerir Viktor gegn Kasökum? Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Refur á vappi um Brúna minnti á Atla „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Þetta vita ráðamenn í Kansas vel og þeir ætla nú að gera eitthvað í þessu. Nú á að plata Kansas City Chiefs til að flytja sig til Kansas. Bandarískir miðlar fjalla um keppni fylkjanna tveggja um frægasta íþróttafélag svæðisins. Lykilatriðið í þessu er auðvitað það að borgin Kansas City er á fylkismörkum Kansas og Missouri. Hluti hennar er því í Missouri og hluti í Kansas. Hingað til hefur Chiefs liðið haft aðsetur í Missouri hlutanum. From @FOS: Border War Intensifies: Kansas Makes Swift Move to Lure Chiefs and Royals - https://t.co/tzUpPrTUCd— Erik Bergrud (@erikbergrud) June 21, 2024 Forráðamenn Kansas City Chiefs hafa verið að berjast fyrir því að fá nýjan leikvang en sá gamli er kominn til ára sinna. Nú ætla ráðamenn í Kansas að setja fram lagafrumvarp sem auðveldar byggingu nýs leikvangs fyrir Chiefs. Þetta kostar auðvitað mikil fjárútgjöld hjá stjórnvöldum og þau Kansas virðast verða tilbúnari í slíkt en ráðamenn í Missouri. Chiefs hefur jafnvel hótað því að flytja frá Kansas City til að koma hlutum á hreyfingu en gangi ráðabrugg Kansas manna eftir þá munu þeir ekki flytja langt. Ráðamenn í Kansas ætla sér ekki aðeins að stela NFL-liðinu af Kansas heldur einnig hafnarboltaliðinu Kansas City Royals. Leikvangur Royals er við hlið NFL-leikvangsins. Samkvæmt tilboðinu frá Kansas þá fá félögin nýjan leikvang og nýja æfingaaðstöðu. Kansas City Chiefs hefur orðið þrisvar NFL-meistari á síðustu fimm árum og hefur einnig fengið gríðarlega athygli af því að ein stærsta stjarna liðsins, Travis Kelce, er kærasti vinsælustu tónlistarkonu í heimi, Taylor Swift. Could the KC @Royals and @Chiefs move to the Kansas side of the city border? A special session today proposes new stadiums in the Sunflower State. 👇🏼 pic.twitter.com/h1RdWf85f1— Jack Keenan (@Jackkeenannews) June 18, 2024
NFL Hafnabolti Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Handbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Fótbolti Fleiri fréttir FCK - Kairat | Hvað gerir Viktor gegn Kasökum? Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Þýskaland - Ísland | Stelpurnar hefja leik á HM Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Refur á vappi um Brúna minnti á Atla „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Dagskráin í dag: Arsenal gegn Bayern og Liverpool mætir PSV „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira