Björgvin Halldórs kveður í desember Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. júní 2024 13:01 Björgvin Halldórsson hefur verið gestgjafi jólagesta um margra ára skeið. Peter Fjeldsted Jólagestir Björgvins 2024 verða þeir síðustu þar sem Björgvin Halldórsson er gestgjafi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu en líkt og alþjóð veit hefur söngvarinn góðkunni verið andlit tónleikanna frá upphafi. Tónleikarnir fara fram þann 21. desember í Laugardalshöll. Í tilkynningu frá Senu segir að á sviðinu verði alþjóðlegar stjörnur og landslið íslenskra listamanna. Söngvaraúrvalið ekkert minna en hreinasta dásemd líkt og síðustu ár. „Og að sjálfsögðu, gestgjafinn sjálfur, hinn óviðjafnanlegi, töfrandi, stórbrotni og goðsagnakenndi Björgvin Halldórsson, sem kveður gestgjafahlutverkið á Jólagestum eftir þessa tónleika. Þetta verður atburður sem enginn gestur getur gleymt, jafnvel þótt hann myndi reyna!“ segir í tilkynningunni. Meðal þeirra sem fram munu koma verða Sissel, Eivör, Svala Björgvins, Ásgeir Trausti, Helgi Björns og Gissur Páll. Auk listamanna kemur fram stórsveit, strengjasveit, karlakór, barnakór og gospelkór. Segist Sena hafa pantað aukana raforku frá norðurljósunum til að lýsa upp sviðið.Fram kemur að miðasala muni hefjast í haust. Þeir sem séu á póstlista muni fá tækifæri til að kaupa miða á undan öðrum. Tónlist Jól Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónleikarnir fara fram þann 21. desember í Laugardalshöll. Í tilkynningu frá Senu segir að á sviðinu verði alþjóðlegar stjörnur og landslið íslenskra listamanna. Söngvaraúrvalið ekkert minna en hreinasta dásemd líkt og síðustu ár. „Og að sjálfsögðu, gestgjafinn sjálfur, hinn óviðjafnanlegi, töfrandi, stórbrotni og goðsagnakenndi Björgvin Halldórsson, sem kveður gestgjafahlutverkið á Jólagestum eftir þessa tónleika. Þetta verður atburður sem enginn gestur getur gleymt, jafnvel þótt hann myndi reyna!“ segir í tilkynningunni. Meðal þeirra sem fram munu koma verða Sissel, Eivör, Svala Björgvins, Ásgeir Trausti, Helgi Björns og Gissur Páll. Auk listamanna kemur fram stórsveit, strengjasveit, karlakór, barnakór og gospelkór. Segist Sena hafa pantað aukana raforku frá norðurljósunum til að lýsa upp sviðið.Fram kemur að miðasala muni hefjast í haust. Þeir sem séu á póstlista muni fá tækifæri til að kaupa miða á undan öðrum.
Tónlist Jól Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira