Sport

Dag­skráin í dag: Stór­skyttur Portúgals og hafna­bolti

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Bruno Fernandes er til alls líklegur.
Bruno Fernandes er til alls líklegur. EPA-EFE/MIGUEL A. LOPES

Á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag eru vináttulandsleikir í knattspyrnu þar sem hinar ýmsu þjóðir undirbúa sig undir Evrópumótið í knattspyrnu og svo leikur í MLB-deildinni í hafnabolta.

Vodafone Sport

Aserbaísjan og Kasakstan hefja daginn á vináttulandsleik klukkan 13.50. Tveimur tímar síðar er komið að Moldóvu og Úkraínu. Klukkan 18.35 er svo stórleikur dagsins þegar Portúgal mætir Írlandi.

Klukkan 22.30 er komið að Baltimore Orioles og Atlanta Braves í MLB-deildinni í hafnabolta.
Fleiri fréttir

Sjá meira


×