„Núna ætla ég að klára þetta þar sem þetta er síðasta tímabilið mitt hérna“ Andri Már Eggertsson skrifar 15. maí 2024 22:15 Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði 3 mörk í kvöld vísir / hulda margrét Þorsteinn Leó Gunnarsson, leikmaður Aftureldingar, var afar ánægður með að vera kominn í úrslit eftir sigur gegn Val á útivelli 27-29. „Á endanum tókum við þetta á baráttunni. Við byrjuðum alveg skelfilega en fórum svo aftur í gildin okkar og komum okkur inn í leikinn. Við fylgdum skipulaginu og á endaum sigruðum við.“ „Fyrstu tuttugu mínúturnar vorum við ekki mættir. Við vorum að taka léleg skot og hlupum illa til baka og Björgvin [Páll Gústavsson] var góður,“ sagði Þorsteinn í samtali við Vísi eftir leik. Afturelding skoraði fyrstu þrjú mörkin í seinni hálfleik og Þorsteinn var afar ánægður með skipulagið sem gekk upp. „Við vorum að halda okkar skipulagi og okkar skipulag virkar það sást bara og þegar að við fylgdum skipulaginu og gildunum okkar þá sigldum við þessu heim.“ „Þeir voru klaufar að missa nokkra bolta undir lokin en við stóðum vörnina þéttir og við spiluðum góða vörn undir lokin.“ Þorsteinn Leó mun kveðja Aftureldingu eftir tímabilið og fara í atvinnumennskuna þar sem hann mun spila með Porto í Portúgal. Hann leyndi því ekki að það hafði mikla þýðingu fyrir hann að komast í úrslitin. „Þetta er svakalegt augnablik. Mig hefur dreymt um þetta frá því ég byrjaði í handbolta. Maður hefur alltaf verið að horfa Aftureldingu og alltaf var liðið einu skrefi á eftir. Næstum því búnir að vinna, næstum því komnir í úrslit og þetta var alltaf næstum því.“ „Núna ætla ég að klára þetta þar sem þetta er síðasta tímabilið mitt hérna. Þetta er bara allt eða ekkert og núna ætlum við að klára þetta.“ Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Sjá meira
„Á endanum tókum við þetta á baráttunni. Við byrjuðum alveg skelfilega en fórum svo aftur í gildin okkar og komum okkur inn í leikinn. Við fylgdum skipulaginu og á endaum sigruðum við.“ „Fyrstu tuttugu mínúturnar vorum við ekki mættir. Við vorum að taka léleg skot og hlupum illa til baka og Björgvin [Páll Gústavsson] var góður,“ sagði Þorsteinn í samtali við Vísi eftir leik. Afturelding skoraði fyrstu þrjú mörkin í seinni hálfleik og Þorsteinn var afar ánægður með skipulagið sem gekk upp. „Við vorum að halda okkar skipulagi og okkar skipulag virkar það sást bara og þegar að við fylgdum skipulaginu og gildunum okkar þá sigldum við þessu heim.“ „Þeir voru klaufar að missa nokkra bolta undir lokin en við stóðum vörnina þéttir og við spiluðum góða vörn undir lokin.“ Þorsteinn Leó mun kveðja Aftureldingu eftir tímabilið og fara í atvinnumennskuna þar sem hann mun spila með Porto í Portúgal. Hann leyndi því ekki að það hafði mikla þýðingu fyrir hann að komast í úrslitin. „Þetta er svakalegt augnablik. Mig hefur dreymt um þetta frá því ég byrjaði í handbolta. Maður hefur alltaf verið að horfa Aftureldingu og alltaf var liðið einu skrefi á eftir. Næstum því búnir að vinna, næstum því komnir í úrslit og þetta var alltaf næstum því.“ „Núna ætla ég að klára þetta þar sem þetta er síðasta tímabilið mitt hérna. Þetta er bara allt eða ekkert og núna ætlum við að klára þetta.“
Afturelding Olís-deild karla Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Sjá meira