LA Rams velja nýliðana í 16 milljón dollara glæsivillu Siggeir Ævarsson skrifar 25. apríl 2024 23:31 Litlu hefur verið til sparað, enda Zillow að borga brúsann Twitter@RamsNFL Nýliðavalið í NFL deildinni rúllar af stað í kvöld en það er eitt lið sem fer örlítið aðrar leiðir í undirbúningi sínum. Los Angeles Rams koma starfsliði sínu fyrir í glæsivillu sem kostar litlar 16,5 milljónir Bandaríkjadollara. Nýliðavalið í NFL stendur yfir í nokkra daga en alls eru sjö umferðir í valinu. Alla jafna vinna liðin frá höfuðstöðvum sínum enda í mörg horn að líta og margir starfsmenn sem koma að ferlinu. Árið 2021 ákváðu forsvarsmenn LA Rams að fara aðra leið og hafa alla tíð síðan komið starfsliði sínu fyrir í glæsilegu húsnæði þar sem litlu er til sparað. Húsið í ár er í ákveðnum sérflokki en fasteignamiðlunin Zillow er samstarfsaðili Rams í þessu og má fastlega reikna með að Zillow borgi brúsann að mestu eða öllu leyti. Hvað sem því líður þá er ljóst að það mun ekki væsa um starfsfólk Rams næstu daga en liðið á 19. valrétt í fyrstu umferð. Now That's What I Call a Draft House. 😮💨 pic.twitter.com/LJIxyPl37R— Los Angeles Rams (@RamsNFL) April 23, 2024 Nýliðavalið í NFL verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsendingin núna á miðnætti. NFL Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira
Nýliðavalið í NFL stendur yfir í nokkra daga en alls eru sjö umferðir í valinu. Alla jafna vinna liðin frá höfuðstöðvum sínum enda í mörg horn að líta og margir starfsmenn sem koma að ferlinu. Árið 2021 ákváðu forsvarsmenn LA Rams að fara aðra leið og hafa alla tíð síðan komið starfsliði sínu fyrir í glæsilegu húsnæði þar sem litlu er til sparað. Húsið í ár er í ákveðnum sérflokki en fasteignamiðlunin Zillow er samstarfsaðili Rams í þessu og má fastlega reikna með að Zillow borgi brúsann að mestu eða öllu leyti. Hvað sem því líður þá er ljóst að það mun ekki væsa um starfsfólk Rams næstu daga en liðið á 19. valrétt í fyrstu umferð. Now That's What I Call a Draft House. 😮💨 pic.twitter.com/LJIxyPl37R— Los Angeles Rams (@RamsNFL) April 23, 2024 Nýliðavalið í NFL verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst útsendingin núna á miðnætti.
NFL Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Sjá meira